Víðimýri

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • Víðimýri er bær í Skagafirði, fyrir sunnan og ofan Varmahlíð, og tilheyrði Seyluhreppi áður. Bærinn er gamalt höfuðból og var í lok 12. aldar og á 13. öld bústaður helstu höfðingja héraðsins af ætt Ásbirninga, frá Kolbeini Tumasyni til Kálfs sonar Brands Kolbeinssonar, sem vitað er að bjó þar 1262. Á 17. og 18. öld var jörðin löngum sýslumannssetur. Víðimýri hefur nú verið skipt niður í átta eða níu sjálfstæðar jarðir.

Display note(s)

Hierarchical terms

Víðimýri

Víðimýri

Equivalent terms

Víðimýri

Associated terms

Víðimýri

6 Archival descriptions results for Víðimýri

6 results directly related Exclude narrower terms

Hvis 353

3 póstmeistatar á Sauðárkróki 24. ágnúst 1902. frá.vinstri: Þorvaldur Arason Víðimýri, Gísli Ísleifsson (1868-1932), sýslumaður Húnvetninga, Kristján Blöndal Sauðárkróki

Hvis 354

3 póstmeistatar á Sauðárkróki 24. ágnúst 1902. f.v. Þorvaldur Arason Víðimýri, Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Húnvetninga, Kristján Blöndal Sauðárkróki

Hvis 462

Fjórir póstmeistarar á Sauðárkróki, 25. ágúst 1902, standandi frá vinstri: Kristján Blöndal Sauðárkróki, Þorvaldur Arason Víðimýri, Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Húnvetninga, Valgard Claessen Sauðárkróki