Víðivellir

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Víðivellir

Equivalent terms

Víðivellir

Tengd hugtök

Víðivellir

26 Lýsing á skjalasafni results for Víðivellir

26 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Hvis 577

Helga Sigtryggsdóttir frá Framnesi, kona Gísla Sigurðssonar á Víðvöllum (situr) og Una Sigtryggsdóttir frá Framnesi hjúkrunarkona á Vífilsstöðum

H.Einarsson Akureyri*

Mynd 17

Á myndinni er fjölskyldan á Víðivöllum. Fremst eru hjónin Sigurður Gíslason og Guðrún Pétursdóttir. Í efstu röð, lengst til vinstri er Jón Árnason, við hlið hans Sigríður Sigurðardóttir og fyrir framan hana Amalía Sigurðardóttir.

Fey 90

Minnisvarði um bræðurna á Víðivöllum, Pétur Pétursson biskup, Jón Pétursson háyfirdómari og Brynjólfur Pétursson Fjölnismaður. Víðivellir er bær í Blönduhlíð í Skagafirði, gamalt höfuðból þar sem oft bjuggu höfðingjar, til dæmis ýmsir sýslumenn Skagafjarðarsýslu. Kirkja var á Víðivöllum til forna en var aflögð 1765. Dálítill jarðhiti er á tveimur stöðum í landi jarðarinnar og þar var steypt upp sundlaug árið 1937-38 og var notuð til sundkennslu fram yfir 1960 en nýtt eitthvað lengur til sunds. Eyðibýlið Örlygsstaðir er í landi Víðivalla. Þar var Örlygsstaðabardagi háður 21. ágúst 1238 og er talið að þar hafi barist hátt í þrjú þúsund manns. Minnisvarði um bardagann var afhjúpaður 21. ágúst 1988, 750 árum eftir að hann var háður. Á Víðivöllum fór fram síðsta aftaka í Skagafirði 1789. Var þar hálshöggvin kona úr Fljótum sem hafði fætt barn sumarið áður, fyrirkomið því og grafið. Frá 1809-1842 bjó þar Pétur Pétursson prófastur með Þóru Brynjólfsdóttur konu sinni og þar ólust upp synir þeirra, þeir Jón Pétursson háyfirdómari, Pétur Pétursson biskup og Brynjólfur Pétursson Fjölnismaður, um skeið forstöðumaður íslensku stjórnardeildarinnar í Kaupmannahöfn , oft nefndir Víðivallabræður. Minnisvarði um bræðurna var reistur skammt frá bænum 1998. Í Íslandsheimsókn Kristjáns konungs 10. sumarið 1936 kom hann við á Víðivöllum ásamt fylgdarliði og borðaði hádegisverð í tjaldi á Víðivallatúni.
Dr. Sturla Friðriksson t.v. á myndinni flytur hátíðarræðu, en hann var einn af hvatamönnum þess að minnisvarðinn var reistur.

Feykir (1981-)

Hættuleg ferð yfir Héraðsvötn

Í þessu handriti fjallar Sölvi um ferð sína um Skagafjörð sumarið 1847. Hann nefnir sérstaklega tvo menn sem hann segir vera bændur á Víðivöllum. Samkvæmt Íslendingabók var Jón Ólafsson (1820-1886)¬ bóndi þar um þetta leyti en Ingjaldur nokkur Þorsteinsson (1808-1867) var bóndi á nokkrum bæjum um ævina, t.d. á Ríp (1845) og Eyhildarholti (1850) í Rípursókn. Það er því nokkuð líklegt að Sölvi eigi við þann mann þó ekki virðist hann hafa búið á Víðivöllum.
Sölvi sakar þessa menn um að stofna sér í lífshættu, því þeir vildu ekki lána honum hest til að ferja sig yfir Héraðsvötn. Vegna þess að hann hafði meðferðis mörg hundruð málverk og ritverk átti hann í erfiðleikum með að synda yfir Vötnin en það kveðst Sölvi alla jafna ekki vera í vandræðum með. Hann brá því á það ráð að vaða yfir og verja listaverk sín með því að halda þeim yfir höfði sér. Vötnin virðast hafa verið óvenju vatnsmikil og straumþung því Sölvi segir sig hafa verið hætt kominn og lá við fótbroti vegna grjóts sem áin bar með sér. Sölvi þakkar Guði fyrir að hafa komist lifandi yfir en vandar þeim bændum á Víðivöllum ekki kveðjurnar.

Fey 4877

Agnar Gunnarsson talar við afhjúpun minnisvarða á Víðivöllum um Víðivallabræður þá Pétur, Brynjólf og Jón Péturssyni 5. júlí 1998.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4879

Við afhjúpun minnisvarða á Víðivöllum um Víðivallabræður Pétur, Brynjólf og Jón Péturssyni 5. júlí 1998.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Minning - Greinar 1966 - 1969

Minning um:
Jóhannes Jónsson Þorleifsstöðum. Minningagrein. Tíminn 8 / 1 1966.
Jón Jónsson Hof Höfðaströnd. Minningagrein. Tíminn 5 / 6 1966.
Jón Jónsson Syðri - Húsabakka. Minningagrein. Tíminn 7 / 9 1966.
Steingrímur Steinþórsson, fyrrverandi forsætisráðherra Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 18 / 11 1966.
Guðbjartur Ólafsson Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 14 / 2 1967.
Amalía Sigurðardóttir frá Víðivöllum. Minningargrein. Tíminn 15 / 8 1967.
Sigurður Þórðarson alþingismaður, frá Nautabúi. Minningargrein og bréf. Tíminn 12 / 9 1967. Meðfylgjandi er bréf um beiðni um birtingu á greininni.
Guðmundur Sveinsson fulltrúi Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 22 / 10 1967.
Páll Sigurðsson frá Keldudal. Minningargrein. Tíminn. 7 10 1967.
Jóhannes Steingrímsson Silfrastöðum. Minningargrein. Tíminn 21 / 4 1968.
María Rögnvaldsdóttir frá Réttarholti Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 14 / 11 1968.
Arngrímur Sigurðsson Litlu - Gröf. Minningargrein. Tíminn 20 / 12 1968.
Kristján Karlsson fyrrverandi skólastjóri á Hólum, Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 2 / 12 1968.
Árni J. Hafstað Vík. Minningargrein. Tíminn. 29 / 6 1969.
Páll D. Þorgrímsson Hvammi. Minningargrein. Tíminn 15 / 7 1969.
Guðrún Sigurðardóttir Sleitustöðum. Minningargrein. Tíminn 31 / 7 1969.
Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ási. Aldarminning 19 / 11 1969.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Fey 4878

Blönduhlíðarkvartettinn þau Stefán Jökull Jónsson, Arnar Sæmundsson, Sigríður Sigurðardóttir og Kolbrún Grétarsdóttir syngja við afhjúpun minnisvarða á Víðivöllum um Víðivallabræður þá Pétur, Brynjólf og Jón Péturssyni 5. júlí 1998.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4876

Dr. Sturla Friðriksson talar við afhjúpun minnisvarða á Víðivöllum um Víðivallabræður þá Pétur, Brynjólf og Jón Péturssyni 5. júlí 1998.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Hcab 5

Fremri röð- Gísli Sigurðsson- Víðivöllum- Helga Sigtryggsdóttir kona hans- Guðrún Jónsdóttir Reykjum í Hrútafirði og Þorsteinn Einarsson maður hennar. Aftari röð- Lilja Sigurðardóttir Víðivöllum- Jóhann P. Jónsson Haganesvík- Amalía Sigurðardóttir Víðivöllum og Guðrún Sigurðardóttir Sleitustöðum.

Minning - Greinar 1941 - 1950

Minning um:
Gísli Stefánsson, Bjarnastöðum. Ræða við útför. 2/3, 1941.
Ólafur Jóhannssonar Miklabæ. Ræða við útför. 24/2.1941.
Kristinn Sigurðssson Skriðulandi. Ræða við útför 17/10 1943. Einnig ljóð til Kristins frá Haraldi Sigurðsyni. Sauðárkróki 1943.
Jakobína Gísladóttir Torfamýri. Ræða við útför. 30/5 1944.
Valdimar Guðmundsson Vallarnesi. Ræða við útför. 28/2 1944.
Grímur Eiriksson Hofi. Eftir Kolbein Kristinsson. 1948.
Gísli Sigurðsson frá Viðivöllum. Ræða við útför og minningarorð 4/11 í Degi ( handskrifuð af Gísla ) .11/12 1948.
Pálína Björnsdóttir Syðri - Brekkum. Tíminn 8/1 1950.

Gísli Magnússon (1893-1981)