Vigfús Helgason (1893-1967)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Vigfús Helgason (1893-1967)

Parallel form(s) of name

  • Vigfús Helgason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.12.1893-31.07.1967

History

Vigfús Helgason, f. 12.12.1893, d. 31.07.1967.
Foreldrar: Ása Kristjánsdóttir og Helgi Guðmundsson. Vigfús fæddist að Hóli í Hörðudal í Dalasýslu en fluttist í æsku með foreldrum sínum að Ketilstöðum í Hörðudal. Hann vann á búi foreldra sinna til ásrsins 1916 en fór þá til Noregs og stundaði nám í Lýðskólanum Klep einn vetur og ári eftir við búnaðarskólann á Stend. Þar stundaði hann bæði bóklegt og verklegt nám og lauk prófi vorið 1918. Sumarið eftir dvaldist hann á fleiri stöðum í Noregi og stundaði verklegt nám. Haustið 1918 fór hann til Danmerkur til framhaldsnáms í búfræði við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk þaðan kandidatsprófi vorið 1920. Veturinn eftir dvaldi hann í Reykjavík og hlýddi á fyrirlestra í Háskóla Íslands. Árið 1921 dvaldi hann nokkra mánuði í Englandi og Skotlandi og kynnti sér nýjungar í sauðfjárrækt. Haustið 1921 var hann skipaður kennari við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal og gengdi því starfi til ársins 1963 er hann hætti vegna aldurs. Árið 1927 fór hann í námsferð um Norðurlönd og dvaldi einnig nokkurn tíma við framhaldsnám í búsvísindum árin 1928 og 1929. Fyrstu árin í kennslu vann hann ýmis önnur verkefni á sumri, var m.a. við mælingar á Flóaáveitusvæðinu og trúnaðarmáður Búnaðarfélags Íslands í Skagafirði og Húnavatnssýslu þar sem hann tók út jarðabætur. Frá því um 1940 hafði Vigfús smábúskap á Hólum. Árið 1932 keypti hann nýbýlið Varmahlíð í Seyluhreppi og hóf sama ár allmikla garðrækt á jörðinni. Hana rak hann í sex og hafði nokkurn annan búskap á jörðinni. Reisti einnig veitingaskála á staðnum og dvaldi þessi sumur í Varmahlíð. Um þetta leyti stóð til að byggja Héraðsskóla í Varmahlíð og var Vigfús þvingaður til að selja jörðina.
Maki (g. 10.08.1935) Elín Helga Helgadóttir frá Núpum í Fljótshverfi. Þau eignuðust 8 börn.

Places

Hóll í Hörðudal
Ketilstaðir í Hörðudal
Hólar
Varmahlíð

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Agnar Vigfússon (1937-1993) (29. júní 1937 - 3. feb. 1993)

Identifier of related entity

S02063

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Vigfússon (1937-1993)

is the child of

Vigfús Helgason (1893-1967)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Birgir Vigfússon (1940-2002) (9. maí 1940 - 20. des. 2002)

Identifier of related entity

S02067

Category of relationship

family

Type of relationship

Birgir Vigfússon (1940-2002)

is the child of

Vigfús Helgason (1893-1967)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Elín Helga Helgadóttir (1909-1999) (02.02.1909 - 28.08.1999)

Identifier of related entity

S00402

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Helga Helgadóttir (1909-1999)

is the spouse of

Vigfús Helgason (1893-1967)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03246

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 10.06.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places