Eining 49 - Vigfús Magnússon

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00164-A-49

Titill

Vigfús Magnússon

Dagsetning(ar)

  • 16.019.1923 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Bréf, teikning

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

(08.04.1881-24.04.1958)

Lífshlaup og æviatriði

Vigfús Magnússon, f. á Selnesi á Skaga 08.04.1881, d. 24.04.1958 á Sauðárkróki. Foreldrar: Magnús Björnsson bóndi á Selnesi og kona hans Ingibjörg Vigfúsdóttir Reykdal. Vigfús ólst upp hjá foreldrum sínum á Selnesi uns faðir hans lést 1899. Eftir það var hann hjá móður sinni sem bjó ekkja á Selnesi til 1905. Hann gerðist þá lausamaður og átti heima á Selnesi til 1907. Þá fór hann að Akri og átti heima þar árið 1908. Á Borgarlæk var hann 1909, á Fossi 1910-1914, á Selnesi 1915-1916, á Hvalnesi 1917, á Selnesi 1918, á Fossi 1919-1921 og loks á Hóli 1922-1923. Árið 1923 fluttist hann til Sauðárkróks og bjó í svokölluðu Vigfúsarhúsi í þrjú ár. Árið 1926 var hann í húsinu Hóli og átti heima þar í allmörg ár. Síðast var hann skráður til heimilis á Freyjugötu 14 þar sem hann var með bátasmíðina í sérstökum skúr.
Vigfús var ekki iðnlærður en vann við járn-og bátasmíði meðan heilsa leyfði.
Barnsmóðir: Sesselja Hansen Stefánsdóttir, f. 05.11.1880, d. 30.08.1960. Dóttir þeirra var Soffía Sigurey, f. 14.06.1923-27.07.1997.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Óskar eftir að byggja smiðju á mölinni utan við Sauðánna, teikning fylgir umsókninni.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

30.05.2017 frumskráning í AtoM SFA

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir