Vigfús Scheving Hansson (1735-1817)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Vigfús Scheving Hansson (1735-1817)

Parallel form(s) of name

  • Vigfús Scheving

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.01.1735-14.12.1817

History

Vigfús var fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal. Faðir: Hans Scheving, klausturhaldari á Möðruvöllum. Móðir: Guðrún Vigfúsdóttir, húsfreyja.
Vigfús Hansson Scheving var íslenskur sýslumaður á 18. öld, lengst af í Skagafjarðarsýslu, og bjó á Víðivöllum. Hann varð stúdent úr Hólaskóla 1754 og lauk lögfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla 1757. Hann var lengi Hólaráðsmaður en þegar Þórarinn Jónsson sýslumaður á Grund dó 1767 var hann settur sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og gegndi því embætti þar til Jón Jakobsson tók við árið eftir. Vigfús varð sýslumaður Skagafjarðarsýslu 21. febrúar 1772. Hann bjó á Víðivöllum í Blönduhlíð. Kona Vigfúsar var Anna Stefánsdóttir, dóttir Stefáns Ólafssonar prests á Höskuldsstöðum og systir Ólafs Stephensen stiftamtmanns. Vorið 1800 fékk Vigfús lausn frá embætti og flutti þá suður að Innra-Hólmi til Magnúsar Stephensen, tengdasonar síns, var hjá honum eftir það og dó í Viðey.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Authority record identifier

S01367

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

11.08.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes