Vík í Staðarhreppi

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Vík í Staðarhreppi

Equivalent terms

Vík í Staðarhreppi

Tengd hugtök

Vík í Staðarhreppi

1 Nafnspjöld results for Vík í Staðarhreppi

1 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Valgerður Hafstað (1930-2011)

  • S03475
  • Person
  • 01.06.1930-09.03.2011

Valgerður Hafstað, f. í Vík í Skagafirði 01.06.1930, d. 09.03.2011. Foreldrar: Ingibjörg Sigurðardóttir frá Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð og Árni Hafstað frá Hafsteinsstöðum. Valgerður var yngst tíu systkina sem upp komust. Valgerður stundaði myndlistarnám við Akademi for fri og merkantil kunst í Kaupmannahöfn, Handíða- og myndlistarskóla Íslands og Academi de la Grande Chaumiere í París. Hún lærði m.a. mósaíkvinnslu í Ecole des Arts Italiennes. Af verkum hennar hérlendis má nefna steinda glugga í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal og veggskreytingu í Varmahlíðarskóla í Skagafirði.
Maki: André Énard (1926-) listmálari. Þau bjuggu fyrst í Frakklandi. Þau eignuðust þrjá syni.