Hans Vilhelm Pálsson (1857-1933)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hans Vilhelm Pálsson (1857-1933)

Parallel form(s) of name

  • Wilhelm Hans Paulson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. ágúst 1857 - 25. apríl 1935

History

Hans Vilhelm Pálsson fæddist 14. ágúst 1857 á Norðurlandi. Faðir hans var Páll Erlendsson en móðir hans hét Guðrún. Vilhelm flutti til Kanada 1883. Árið 1897 kvæntist hann Önnu Kristínu Nikulásdóttur. Vilhelm var verslunarmaður en hafði einnig brennandi áhuga á innflytjandamálum og virðist hafa unnið mikið að þeim málum, sérstaklega 1896-1905. Vilhelm var fyst kosinn á Saskatchewan lögþing 1912 og endurkosinn 1917. Aftur var hann kosinn á lögþing 1924 í aukakosningum og endurkosinn 1925 og 1929 fyrir Quill Plains. Hann lést árið 1935.

Places

Kanada

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00068

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.08.2015 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Saskatchewan Politicians: Lives. Past and Present. Canadian Plains Research Center. Sjá: https://books.google.ca/books?id=Y746xOWGfcUC&pg=PA191&lpg=PA191#v=onepage&q&f=false

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places