Málaflokkur F - Ýmis skjöl

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00003-A-H-A-F

Titill

Ýmis skjöl

Dagsetning(ar)

  • 1861-1940 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

19 skjöld, handskrifuð í mismunandi stærðum með fleiri en einni rithönd (enda frá löngu tímabili).

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Meðal annars er hér að finna:

  • Bréf til sýslumanns, ritað í Syðri-Brekkum 1861 þar sem kvartað er yfir því að sumir bændur í Akrahreppi standi ekki við sínar skyldur varðandi göngur, fyrirstöðu og gagnaskil.
    -Samþykkt um öræfaleit á svæðinu milli Skjálfandafljóts að austan og Jökulsár eystri í Skagafirði að vestan. Ódagsett.
  • Skrá yfir nýupptekin mörk í Akrahreppi, haustið 1924
    -Reikningur fyrir viðgerð á girðingu á Öxnadalsheiði og fleira, dagsett 24.10.1923.
    -Skrá yfir verðlag til skattaframtals 1941.
    -Athugasemdir Stefáns Jónssonar á Höskuldsstöðum við hreppsreikning Akrahrepps árið 1932.
    -Samþykkt um öræfaleit á svæðinu milli Skjálfandafljóts að austan og Jökulsár eystri í Skagafirði að vestan. Dagsett: 17.04.1923. Merkt sem afrit.
  • Drög að bréfi Stefáns Jónssonar á Höskuldsstöðum til sýslunefndar varðandi fjallskilastjóra. Dagsett 12.03.1929.
  • Reikningur yfir kostnað við fyrirstöðu á stóðhrossum á Silfrastaðaafrétt sumarið 1930.
    -Listi yfir niðurjöfnum tryppagjalds og gangnaskila haustið 1924.
    -Listi yfir framtalda sauðfjáreign í Akrahreppi eftir skattskýrslum í febrúar 1927.
    -Reikningur um sveitaútsvör í Akrahreppi fardaga árið 1876-77 (að öllum líkendum afrit Stefáns Jónssonar).
    -Útdráttur úr ærbókum á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð 1905-1932
    -Skýrsla um búnaðarástand í Akrahreppi í fardögum árið 1864 (að öllum líkendum afrit eða skrif Stefáns Jónssonar).
    og fleira ...

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Generated finding aid

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir