Zóphónías Halldórsson (1845-1908)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Zóphónías Halldórsson (1845-1908)

Parallel form(s) of name

  • Zóphanías Halldórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.06.1845-03.01.1908

History

Zóphónías Halldórsson, f. í Brekku í Svarfaðardal. Foreldrar: Halldór Rögnvaldsson (1816-1881) bóndi í Brekku og kona hans Guðrún Björnsdóttir (1800-1857). Zóphónías lærði undir skóla hjá sr. Páli Jónssyni sálmaskáldi á Völlum í Svarfaðardal. Hann varð stúdent í Reykjavík 1873 og cand theol. 1876. Honum voru veittir Goðdalir 1876 og Viðvík 1886. Settur prófastur í Skagafjarðarprófastdæmi 1889 og skipaður ári síðar. Var prestur í Viðvík og prófastur til æviloka. Ásamt Hjörleifi Einarssyni beitti hann sér fyrir stofnun Prestafélags hins forna Hólastiftis 1898 og var formaður þess frá stofnun til æviloka. Var formaður Kaupfélags Skagfirðinga frá 1889-1890. Stofnaði ýmis félög í heimasveit sinni og héraðinu, m.a. Lestrarfélag presta í Skagafjarðarsýslu, Lestrarfélag Viðvíkurhrepps, Búnaðarfélag Viðvíkurhreppps. Einnig stofnaði hann kristilegt ungmennafélag í prestakalli sínu. Var hreppsnefndaroddviti frá 1894-1904, sýslunefndarmaður frá 1898-1904. Var kennari við Hólaskóla nokkur síðustu árin og einnig fyrirlesari. Stundaði smáskammtalækningar og starfaði mikið að bindindismálum. Hlaut Riddarakross Dannebrogs 1905. Ritaði í Tíðindi prestafélags Hólastiftis og greinar í Kirkjublaðið, Nýja kirkjublaðið og Bjarma.
Maki: Jóhanna Soffía Jónsdóttir (1855-1931) frá Hafnarfirði. Þau eignuðust þrjá syni.

Places

Brekka í Svarfaðardal
Viðvík í Viðvíkursveit

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Pétur Zóphóníasson (1879-1946) (31.05.1879-21.02.1946)

Identifier of related entity

S03194

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Zóphóníasson (1879-1946)

is the child of

Zóphónías Halldórsson (1845-1908)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Páll Zóphóníasson (1886-1964) (18.11.1886-01.12.1964)

Identifier of related entity

S00038

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Zóphóníasson (1886-1964)

is the child of

Zóphónías Halldórsson (1845-1908)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Zóphóníasson (1889-1942)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Zóphóníasson (1889-1942)

is the child of

Zóphónías Halldórsson (1845-1908)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Soffía Jónsdóttir (1855-1931) (10. apríl 1855 - 2. jan. 1931)

Identifier of related entity

S01211

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Soffía Jónsdóttir (1855-1931)

is the spouse of

Zóphónías Halldórsson (1845-1908)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02137

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 23.09.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 339-340.

Maintenance notes

Safnið á mikið af óskráðum ættfræðigögnum úr fórum Péturs.

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places