Sýnir 1 niðurstöður

Nafnspjöld
Félag/samtök Stjórnmálaflokkar

Alþýðubandalagið (1968-1999)

  • S03566
  • Félag/samtök
  • 1956-1999

"Sósíalistaflokkurinn og Málfundafélag jafnaðarmanna (vinstri armur Alþýðuflokksins) stofnuðu Alþýðubandalagið árið 1956. Fyrst í stað var um kosningabandalag að ræða, sem Þjóðvarnarflokkurinn gekk til liðs við árið 1963. Árið 1968 varð bandalagið formlegur stjórnmálaflokkur. Alþýðubandalagið tók þátt í kosningabandalaginu Samfylkingin í kosningum til Alþingis 1999."