Showing 2 results

Authority record
Rafveitur

Rafveita Sauðárkróks

  • S03460
  • Corporate body
  • 1950-2004

Rafveita Sauðárkróks var fyrirtæki sem bæjarstjórn Sauðárkróks starfrækti í þeim tilgangi að veita raforku um bæinn og selja hana til heimilisnotkunar, iðnaðar og annarra þarfa. Rafveitan var eign Sauðárkróksbæjar, en skyldi rekin sem sjálfstætt fyrirtæki með nafninu: Rafveita Sauðárkróks, og hafa sérstakt reikningshald. Meginhlutverk Rafveita Sauðárkróks var að veit raforku um bæinn og selja hana til heimilisnotkunar, iðnaðar og annarra þarfa. Fyrirtækið var selt til Rafmagnsveitu ríkisins árið 2004.

Samband íslenskra rafveitna (1942-1995)

  • S03473
  • Organization
  • 1942-1995

Samband íslenskra rafveitna var stofnað 1942. Árið 1995 sameinaðist það Sambandi íslenskra hitaveitna og varð til Samorka.