Ættfræði

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Ættfræði

Equivalent terms

Ættfræði

Associated terms

Ættfræði

5 Archival descriptions results for Ættfræði

5 results directly related Exclude narrower terms

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 32,3 x 20,3 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaðarfróðleikur úr Fljótum og Siglufirði, að mestu í annála eða dagbókarformi.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,8 x 15,8 cm.
Bókin inniheldur m.a. heiti á greinum eftir Hannes Hannesson sem Pétur hefur ritað hjá sér sem og uppskrift nokkurra greina.
Einnig kjörskrá Holtshrepps 1966 og úrslit kosninga í hreppnum sama ár. Jafnframt úrslit Alþingiskosninga 1970.
Þá er í bókinni skrá yfir sögur lesnar í útvarpinu 1947-1951. Einnig brot úr fundargerðum ungmennafélagsfunda. Loks sögn frá Hornnesi.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggja fimm minnismiðar, m.a. um ættfræði.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 24,7 x 19,4 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaðar rúmlega 300 spurningar og svör, líklega úr útvarpsþætti. ýmsir fróðleiksmolar, líklega uppskrifaðir úr bókum og blöðum. Ýmiss siglfirskur og skagfirskur fróðleikur, m.a. um Sturlungu og úr Fljótum. Nokkrar annálafærslur. Uppskriftir úr útvarpsþáttum 1958-1959. Ljóð, m.a. ljóð Gunnars S. Hafdal um Fljótin. Æviþættir o.fl.
Kápa bókarinnar er farin að losna í sundur.
Með liggja tvö minnisblöð.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 15,8 cm.
Bókin inniheldur upplýsingar ætt Halldóru Auðunsdóttur, uppskriftir úr jarðabók ÁM um jarðir í Fljótum.
Með liggja tvö minnisblöð sem einnig innihalda upplýsingar úr jarðarbók.
Kápu vantar á bókina og síðurnar eru upplitaðar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,5 x 16,3 cm.
Bókin inniheldur upplýsingar ættir Fljótamanna og æviágrip.
Kápu vantar á bókina og síðurnar eru upplitaðar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)