Ágústa Runólfsdóttir (1892-1972)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ágústa Runólfsdóttir (1892-1972)

Hliðstæð nafnaform

  • Ágústa Runólfsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

01.08.1892-23.06.1972

Saga

Ágústa Runólfsdóttir, f. á Heiði í Gönguskörðum 01.08.1892, d. 23.06.1972. Foreldrar: Runólfur Jónsson sjómaður á Sauðárkróki og kona hans Nanna Soffía Ólafsdóttir. Ágústa ólst upp á Sauðárkróki hjá foreldrum sínum. Ágústa giftist Jónasi 17 ára gömul en hann lést eftir stutta sambúð. Ágústa fór sem ráðskona til Páls að Herjólfsstöðum árið 1914 og felldu þau hugi saman. Árið eftir fóru þau á Sauðárkrók og bjuggu þar til 1924 en fóru þá að Hrafnagili í Laxárdal. Einnig voru þau um tíma í Brennigerði. hjá Þorvaldi Guðmundssyni og Salóme Pálmadóttur. Eftir það fluttu þau aftur á Sauðárkrók og bjuggu þar þangað til þau fluttu til Akureyrar 1940. Páll og Ágústa bjuggu við mikla fáækt öll sín búskaparár í Skagafirði. Páll veiktist af taugaveiki 1924 og segja má að heimilið hafi verið leyst upp í kjölfarið. Þurftu þau að láta þrjú af börnum sínum frá sér á sveit og elsta dóttirin fór til ömmu sinnar.
Maki 1: Jónas Jónasson frá Sauðárkróki (1884-1912). Þau eignuðust tvo syni en annar dó sem kornabarn.
Maki 2: Páll Jóhannsson (1888-1981). au eignuðust 10 börn og komust öll til fullorðinsára nema eitt.

Staðir

Herjólfsstaðir í Laxárdal
Hrafnagil í Laxárdal
Brennigerði
Sauðárkrókur
Akureyri

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Runólfur Jónsson (1864-1943) (23. júlí 1864 - 4. júní 1943)

Identifier of related entity

S02082

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Runólfur Jónsson (1864-1943)

is the parent of

Ágústa Runólfsdóttir (1892-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Pálsson (1920-2011) (28. nóvember 1920 - 24. júní 2011)

Identifier of related entity

S00928

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhann Pálsson (1920-2011)

is the child of

Ágústa Runólfsdóttir (1892-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Kristinn Runólfsson (1903-1981) (22. júní 1903 - 3. okt. 1981)

Identifier of related entity

S01388

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Lárus Kristinn Runólfsson (1903-1981)

is the sibling of

Ágústa Runólfsdóttir (1892-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jóhannsson (1888-1981) (20.08.1888-02.06.1981)

Identifier of related entity

S01033

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Páll Jóhannsson (1888-1981)

is the spouse of

Ágústa Runólfsdóttir (1892-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03392

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 10.05.2022 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 V, bls. 190-195.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects