Ágúst Sigurðsson (1938-2010)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ágúst Sigurðsson (1938-2010)

Hliðstæð nafnaform

  • Ágúst Matthías Sigurðsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. mars 1938 - 22. ágúst 2010

Saga

Ágúst fæddist á Akureyri 1938. Foreldrar hans voru Sigurður Stefánsson prestur, síðar vígslubiskup og María Ásgeirsdóttir húsfreyja. Ágúst lauk stúdentsprófi frá MA árið 1959 og cand. theol. frá Háskóla Íslands 1965. Hann var vígður til prests á Hólum í Hjaltadal 1965. Var prestur í Möðruvallaprestakalli, í Vallanesi á Völlum, Ólafsvík og á Mælifelli í Skagafirði. Ágúst var sendiráðsprestur í Kaupmannahöfn og síðast sóknarprestur á Prestbakka í Hrútafirði, eða þar til hann lét af störfum. Hann stundaði fræða - og ritstörf, m.a. komu út fjórar bækur, Forn frægðarsetur. Einnig skrifaði hann fjölda greina í blöð og tímarit. Árið 1981 lauk Ágúst réttindanámi í dönsku kirkjunni.

Staðir

Akureyri, Reykjavík, Möðruvellir, Ólafsvík, Mælifell í Skagafirði, Prestbakki í Hrútafirði, Danmörk.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02569

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

ISSAR

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

22.11.2018, frumskráning í Atom - GBK

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Mbl.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects