Akur við Húnavatn

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Akur við Húnavatn

Equivalent terms

Akur við Húnavatn

Associated terms

Akur við Húnavatn

1 Authority record results for Akur við Húnavatn

1 results directly related Exclude narrower terms

Jón Pálmason (1888-1973)

  • S03326
  • Person
  • 28.11.1888-01.02.1973

Jón Pálmason, f. á Ytri-Löngumýri í Blöndudal 28.11.1888, d. 01.02.1973. Foreldrar: Pálmi Jónsson bóndi á Ytri-Löngumýri og kona hans Ingibjörg Eggertsdóttir.
Maki: Jónína Valgerður Ólafsdóttir (1886-1980). Þau eignuðust fjögur börn.
Jón tók búfræðipróf frá Hólum 1909. Hann var bóndi á Ytri-Löngumýri 1913-1915 og 1917-1923, á Mörk í Laxárdal 1915-1917, á Akri við Húnavatn 923-1963. Var alþingismaður Austur-Húnvetninga 1933-1959 og gengdi m.a. embætti landbúnaðarráðherra. Gegndi einnig fjölda trúnaðarstarfa, var m.a. oddviti Svinavatnshrepps, sýslunefndarmaður Torfalækjarhrepps o.fl. Ævisaga hans var gefin út árið 1978.