Akureyri

Taxonomy

Code

65.68353, -18.0878 Map of Akureyri

Scope note(s)

  • Akureyri er kaupstaður í Eyjafirði á Mið-Norðurlandi. Þar bjuggu 18.191 manns þann 1. janúar 2015[1]. Akureyrarbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag Íslands og það fjölmennasta utan höfuðborgarsvæðisins. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar í botni Eyjafjarðar eru eyjarnar Grímsey og Hrísey einnig innan vébanda sveitarfélagsins.

Display note(s)

Hierarchical terms

Akureyri

BT Ísland

Akureyri

Equivalent terms

Akureyri

Associated terms

Akureyri

185 Archival descriptions results for Akureyri

185 results directly related Exclude narrower terms

cab 876

Jakob H. Líndal frá Hrólfsstöðum (f. 1880 d. 1951) Lækjamóti í Víðidal og kona hans Jónína Sigurðardóttir

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Mynd 13

Mannfjöldi í Hafnarstræti á Akureyri. Oddeyrargata í baksýn.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 12

Brú á Skjálfandafljóti við Fosshól. Horft til Fljótsheiðar. Mynd 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 11

Tveir bátar með farþegum við bryggju. Fjöldi fólks stendur á bryggjunni, nokkrir með reiðhjól. Sennilega Akureyri frekar en Húsavík. Á húsinu fyrir miðri mynd stendur "Maskinverksted."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 22

Bíll á akstri og skrúðaganga í kjölfarið.
Myndin er tekin í Lækjargili á Akureyri, líklega 1927 eða 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 3

Pappírskópía límd á pappaspjald. Um er að ræða skólaspjald frá Menntaskólanum á Akureyri. Á myndinni er m.a. Stefán Stefánsson skólameistari, auk kennara og nemenda.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Mynd 04

Myndir af Þórönnu Pálmadóttur og dóttur. Erfitt er að greina hver tekur myndina en líklega hefur það verið Hallgrímur Einarsson. Þóranna bjó ásamt eiginmanni og börnum á Akureyri svo það gæti passað ágætlega.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

image 34

Við myndina stendur: "Þóranna, Pálmi, Pétur, Jón, Bryndís, Jóhann". Þóranna, Jón, Bryndís og Jóhann voru börn séra Pálma Þóroddssonar og Önnu Hólmfríðar Jónsdóttur. Pétur Pétursson var eiginmaður Þórönnu og sonur þeirra hét Pálmi Pétursson en þeir eru fremst á myndinni.

Meðmælabréf

Meðmælabréf ritað af Rich. N. Braun fyrir Sigríði Benediktsdóttur. Skrifað á dönsku. Undirritað á Akureyri í maí 1918.
Kemur fram að hún hættir störfum vegna aðstæðna sem hafa skapast vegna fyrri heimsstyrjaldar.
2 blöð, annað er autt.

Dagbók

Skrifað um störf hans á Akureyri, hvar hann keypti mat og aðrar nauðsynjar

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Mynd 1

Bréfspjald með ljósmynd í brúntónum. Á myndinni er eldri maður. Bréfspjaldið er skrifað á Akureyri 2.maí 1923 og undirskrifað af Steingrími en föðurnafn er óljóst. Það er sent Hrólfi Þorsteinssyni á Ábæ í Skagafirði.

Steingrímur (Akureyri)

Mynd 13

Ljósmynd í stærðinni 8x11 cm. Á myndinni erSigurlaug H. Stefánsdóttir, Glerárgötu 2, Akureyri. Nafn og heimilisfang handskrifað aftan á myndina.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Mynd 67

Óþekktir menn róa á pramma í höfninni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgdi myndinni segir "timburmenn róa." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 69

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 51

Myndin er tekin á bryggjunni á Akureyri.
Fólkið á myndinni er óþekkt.
Í skýringum með myndinni segir "hópmynd við rambúka." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Results 1 to 85 of 185