Alþingiskosningar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Alþingiskosningar

Equivalent terms

Alþingiskosningar

Associated terms

Alþingiskosningar

4 Archival descriptions results for Alþingiskosningar

Only results directly related

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,8 x 15,8 cm.
Bókin inniheldur m.a. heiti á greinum eftir Hannes Hannesson sem Pétur hefur ritað hjá sér sem og uppskrift nokkurra greina.
Einnig kjörskrá Holtshrepps 1966 og úrslit kosninga í hreppnum sama ár. Jafnframt úrslit Alþingiskosninga 1970.
Þá er í bókinni skrá yfir sögur lesnar í útvarpinu 1947-1951. Einnig brot úr fundargerðum ungmennafélagsfunda. Loks sögn frá Hornnesi.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggja fimm minnismiðar, m.a. um ættfræði.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur upplýsingar um Alþingiskosningar árið 1971
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Jóhanna Lárentsínusdóttir: skjala- og myndbandasafn

  • IS HSk N00501
  • Fonds
  • 1960-2011

Safn sem Jóhanna Lárentsínusdóttir afhenti safninu og voru í eigu Erlendar Hansen, í safninu voru pappírsgögn og 19 videóspólur. Á videospólunum er efni sem Erlendur tók upp á hinum ýmsu ferðalögum, viðburðum og hátíðum tengdum Skagafirði skagfirðingum á tímabilinu 1997-1999.
Í safninu eru líka málgögn stjórnmálaflokkanna á Sauðárkróki vegna sveitastjórnarkosninga sem voru 1994. Auk þeirra eru kynningarbæklingar frá Alþýðuflokknum vegna alþingiskosninga og eru þau gögn mun eldri og án ártals. Í safninu er einnig sérrit um aðalskipulag Sauðárkróks - sérprentun úr sveitarstjórnarmálum 4. tbl. 1970.
Ákveðið var að grisja úr safninu 3 VHS spólur sem innihalda upptökur úr sjónvarpsþáttum á RÚV og Stöð 2. Erlendur skráði á spólurnar hvert innihald þeirra er og númeraði þær.

Jóhanna Lárentsínusdóttir (1926-)