Álftanes

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • „Álftanes (nú hluti af Garðabæ) er nes á suðvesturlandi. Nesið liggur til norðvesturs á milli Hafnarfjarðar að sunnan og Skerjafjarðar að norðan. Nesið er láglent og á því allnokkurt hraun, Gálgahraun. Á nesinu er vaxandi byggð. Þekktustu staðir á Álftanesi eru Bessastaðir og Garðar. Á Bessastöðum er aðsetur forseta Íslands. Garðar eru kirkjustaður og fyrrum prestssetur. Í Gálgahrauni mun hafa verið aftökustaður sakamanna fyrrum. Yst á Álftanesi er Skansinn, en þar var byggt vígi til varnar konungsgarðinum á Bessastöðum ef sjóræningjar skyldu leggja þangað leið sína.“

Display note(s)

Hierarchical terms

Álftanes

Equivalent terms

Álftanes

Associated terms

Álftanes

1 Archival descriptions results for Álftanes

1 results directly related Exclude narrower terms