Auðkenni
Tegund einingar
Person
Leyfileg nafnaform
Aðalsteinn Sigurðsson (1921-2015)
Hliðstæð nafnaform
- Aðalsteinn
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18. ágúst 1921 - 8. feb. 2015
Saga
Aðalsteinn fæddist á Akureyri, sonur hjónanna Elínborgar Jónsdóttur húsmóður og Sigurðar Sölvasonar húsasmíðameistara. Aðalsteinn varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1941. Hann útskrifaðist með BA-próf í sagnfræði frá Bandaríkjunum árið 1944. Kenndi við MA 1944 -1985. Aðalsteinn vann mörg sumur sem afleysingamaður í banka. Hann annaðist tekjubókhald fyrir Flugfélag Norðurlands og síðar Flugfélag Íslands. Eiginkona Aðalsteins var Alise Julia Soll Sigurðsson, grafískur hönnuður, þau eignuðust einn son.
Staðir
Akureyri
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
S02410
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS-HSk
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
ISSAR
Staða
Final
Skráningarstaða
Hlutaskráning
Skráningardagsetning
02.03.2018, frumskráning í AtoM - GBK
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Mbl.