Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

Parallel form(s) of name

  • Andrés Þorsteinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. apríl 1890 - 12. mars 1959

History

Andrés Þorsteinsson, f. 17.04.1890 á Ytri-Hofdölum. Foreldrar: Þorsteinn Hannesson bóndi á Hjaltastöðum og kona hans Jórunn Andrésdóttir. Andrés ólst upp hjá foreldrum sínum til níu ára aldurs á Ytri-Hofdölum en þá fluttust þau í Hjaltastaði. Andrés hlaut venjulega undirbúningsfræðslu í heimahúsum en veturinn 1911-1912 fór hann í unglingaskólann á Sauðárkróki. Veturinn eftir var hann í bændaskólanum á Hólum en lauk ekki prófi þaðan. Næstu árin var hann heima og vann að búi móður sinnar. Bóndi á Hjaltastöðum 1917-1922. Eftir að búskap lauk fluttist Andrés til Siglufjarðar. Fyrstu árin þar vann hann ýmis störf, m.a. útgerð um skeið. Einnig í flatningsverksmiðju O.Tynes í nokkur sumur. Á vetrum var hann á verkstæði h.f. Odda á Akureyri og hlaut þar meistararéttindi vélsmiða. Árið 1926 tók hann minna mótorvélstjórapróf á Siglufirði. Stofnaði vélaverkstæði og rak til dauðadags.
Maki: Halldórs Jónsdóttir, f. 22.02.1896 frá Torfhóli í Óslandshlíð. Þau eignuðust einn son og tóku einn fósturson.

Places

Ytri-Hofdalir
Hjaltastaðir
Siglufjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jórunn Andrésdóttir (1853-1933) (03.07.1853-21.06.1933)

Identifier of related entity

S03243

Category of relationship

family

Type of relationship

Jórunn Andrésdóttir (1853-1933)

is the parent of

Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pétur Þorsteinsson (1894-1978) (1. feb. 1894 - 26. sept. 1978)

Identifier of related entity

S01941

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Þorsteinsson (1894-1978)

is the sibling of

Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Margrét Þorsteinsdóttir (1889-1989) (08.01.1889-10.11.1989)

Identifier of related entity

S00018

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Þorsteinsdóttir (1889-1989)

is the sibling of

Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pálmi Þorsteinsson (1895-1970) (02.06.1895-15.07.1970)

Identifier of related entity

S03242

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Þorsteinsson (1895-1970)

is the sibling of

Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldóra Jónsdóttir (1897-1973) (22. feb. 1897 - 13. mars 1973)

Identifier of related entity

S02822

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Jónsdóttir (1897-1973)

is the spouse of

Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02821

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 30.09.2019 KSE.
Lagfært 30.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 1-3.

Maintenance notes