Anna Jósafatsdóttir (1910-1984)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Jósafatsdóttir (1910-1984)

Parallel form(s) of name

  • Anna Jósafatsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.04.1910-01.01.1984

History

Anna Jósafatsdóttir, f. í Húsey í Hólmi í Skagafirði 11.04.1910, d. 01.01.1984. Foreldrar: Jósafat Guðmundsson (1853-1934) bóndi í Húsey, og Ingibjörg Jóhannsdóttir vinnukona hans. Anna fóru í fóstur á fyrsta ári en fluttist með föður síðun að Ytri-Hofdölum 1914 og Hlíð í Hjaltadal. Hún fór í unglingaskóla á Hólum. Hún og Jónas hófu búskap á Hranastöðum í Eyjafirði. Vorið 1947 fóru þá að Hafursá á Fljótdalshéraði. Þaðan fóru að Skriðuklaustri tveimur árum síðar. Fyrstu árin var Anna á Akureyri á vetrum og hélt heimili fyrir eldri börnin sem voru í skóla. Frá 1962 bjuggu þau í Lagarfelli og í Reykjavík yfir þingtímann.
Heimili: Axlarhagi, Akrahr. Húsfreyja á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Síðast bús. í Fellahreppi.
Maki: Jónas Pétursson. Þau eignuðust þrjú börn.

Places

Húsey
Ytri-Hofdalir
Hlíð í Hjaltadal
Hranastaðir í Eyjafirði
Hafursá
Skriðuklaustur
Akureyri

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Jósafatsson (1893-1969) (15.04.1893-05.08.1969)

Identifier of related entity

S01466

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkini, samfeðra.

Related entity

Jósafat Guðmundsson (1853-1934) (2. júní 1853 - 21. maí 1934)

Identifier of related entity

S03038

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat Guðmundsson (1853-1934)

is the parent of

Anna Jósafatsdóttir (1910-1984)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólafur Jósafatsson (1884-

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Jósafatsson (1884-

is the sibling of

Anna Jósafatsdóttir (1910-1984)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkini, samfeðra.

Related entity

Sigurlaug Jósafatsdóttir (1891-1965) (7. des. 1891 - 27. okt. 1965)

Identifier of related entity

S01756

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Jósafatsdóttir (1891-1965)

is the sibling of

Anna Jósafatsdóttir (1910-1984)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystur, samfeðra.

Related entity

Guðjón Jósafat Jósafatsson (1901-1966) (21. feb. 1901 - 31. okt. 1966)

Identifier of related entity

S00210

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Jósafat Jósafatsson (1901-1966)

is the sibling of

Anna Jósafatsdóttir (1910-1984)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkini, samfeðra.

Related entity

Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969) (15.04.1893-05.08.1969)

Identifier of related entity

S03309

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Gunnar Jósafatsson (1893-1969)

is the sibling of

Anna Jósafatsdóttir (1910-1984)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkini, samfeðra.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03407

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 11.05.2022 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects