Annálar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Annálar

Equivalent terms

Annálar

Tengd hugtök

Annálar

22 Lýsing á skjalasafni results for Annálar

22 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Stílabók

Úr fórum Arngríms Sigurðssonar. 1 Stílabók og 1 blað sem var inni í bókinni. Á blaði stendur Fjallskilaniðurjöfnun sumarið 1923.

Í stílabók er ýmist handskrifað efni:

  1. Nokkur ártöl úr sögu Íslands. Skrifuð af Arngrími Sigurðssyni Litlugröf veturinn 1910
  2. Fóðurtafla 1914
  3. Vísur eftir ýmsa höfunda
  4. Allt í grænum sjó. Leikrit í 3 þáttum samið af færustu höfundum landsins.
  5. Afurðarskýrsla

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,3 x 16 cm.
Bókin inniheldur m.a. fróðleik um Siglufjarðarveg, annál 1881-1882 og frásögn af hval í Hraunakoti, veðurfar sumarið 1882 í Fljótum, upplýsingar um foreldra Péturs, um Myllu-Kobba, frásögn af þreföldu brúðkaupi, tóvinnu, verslun og sauðasölu, skíðamenn og konur, fjölskylduhagi Péturs og æskuminningar, sveitarlýsingu Hannesar Hannessonar og brúagerð yfir Fljótaá og fleira.
Með liggur minnismiði frá Hjalta Pálssyni um efnisatriði bókarinnar.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,1 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1820-1836
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,7 x 16,3 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1898-1916.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1944-1964 og er merkt 1. bók.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1944-1964 og er merkt 2. bók.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókinni eru uppskriftir af fundargjörðum UMF Holtshrepps frá 1919-1926, fróðleikur um blaðið Vísi sem félagið gaf út.
kafli úr sveitarlýsingu Holtshrepps árið 1900 eftir Hannes Hannesson, annáll 1937-1950 og fleiri frásagnir og ljóð úr Fljótum. M.a. eftir Hannes Hannesson.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,3 x 16,0 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1856-1874.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Á kápusíðu er ritað: "Til hamingju með áttræðisafmælið. Til Péturs Frá Ástu."
Í bókina er ritaður annáll Holtshrepps árið 1956 og ýmsar hugleiðingar. Einnig koma fyrir ýmis ljóð.
Tilgáta að mest af þessu efni sé eftir Hannes Hannesson á Melbreið.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókinni er uppskrift af frásögn eftir Friðfinn Jóhannsson á Egilsá,frásögn eftir Skapta Stefánsson á Nöf, frásögn úr útvarpinu af kaupstaðarferð úr Héðinsfirði til Siglufjarðar, fróðleikur um þilskipaútgerð, uppskriftir af nokkrum fundargjörðum UMF Holtshrepps frá 1921-1926, fróðleiksmolar um Siglufjarðarskarð og frásögn úr Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggja þrjú minnisblöð.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 25,4 x 19,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókinni er skrifaður ýmiss fróðleikur um atburði nítjándu aldar og fram á þá tuttugustu. Er þetta ritað í annálaformi, tekið að mestu úr bókum og blöðum. Öftustu síðurnar innihalda einkum fróðleik úr Fljótum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1944-1964 og er merkt 3. bók.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur annál ársins 1962, að mestu leyti í formi dagbókafærlsna, og er merkt 2. bók.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,8 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur frásagnir og annálaatriði, m.a. endurminningar Péturs og frásagnir tengdar Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,1 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1800-1819.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,1 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1836-1856.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,3 x 16,0 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1879-1905.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur annál ársins 1962, að mestu leyti í formi dagbókafærlsna.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)