Anton Grímur Jónsson (1882-1931)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anton Grímur Jónsson (1882-1931)

Parallel form(s) of name

  • Anton Grímur Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.12.1882-26.04.1931

History

Anton Grímur Jónsson, f. að Garði í Ólafsfirði 11.12.1882, d. 26.04.1931 á Siglufirði. Foreldrar: Jón Gunnlaugsson bóndi að Garði, síðast að Mjóafelli í Stíflu og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Anton ólst upp hjá foreldrum sínum og vandist snemma algengri sveitavinnu. Stóð hugur hans snemma að smíðum og varð hann lagtækur smiður. Anton var bóndi að Deplum 1907-1920 er hann fluttist að Reykjum í Ólafsfirði og var þar til 1924. Flyst þá að Nefsstaðakoti (nú Nefstöðum) og bjó þar til dauðadags, fyrst sem leiguliði en keypti síðar jörðina. Stefanía kona hans hélt áfram búskap eftir lát hans til 1934 er Jónas sonur hennar tók við búsforráðum.
Maki: Jónína Stefanía (15.05.1881-24.04.1954). Foreldrar: Jónas Jósafatsson síðast bóndi á Knappstöðum og fyrri kona hans Guðlaug Hólmfríður Jónsdóttir frá Móskógum. Þau eignuðust sex börn en misstu eitt þeirra ungt. Einnig eignuðust þau fósturbarnið Stefaníu Guðnadóttur.

Places

Garður í Ólafsfirði
Deplar
Nefstaðakot
Nefstaðir

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Gunnlaugsson (1849-1934) (1. sept. 1849 - 30. júní 1934)

Identifier of related entity

S03054

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Gunnlaugsson (1849-1934)

is the parent of

Anton Grímur Jónsson (1882-1931)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jónas Guðlaugur Antonsson (1909-1983) (14.08.1909-01.06.1983)

Identifier of related entity

S03262

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Guðlaugur Antonsson (1909-1983)

is the child of

Anton Grímur Jónsson (1882-1931)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Garður í Ólafsfirði

Note

Garður í Ólafsfirði
Deplar
Nefstaðakot
Nefstaðir

Control area

Authority record identifier

S03248

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 10.06.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 IV, bls. 4-6.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places