Ari Arason (1763-1840)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ari Arason (1763-1840)

Parallel form(s) of name

  • Ari Arason
  • Ari Arasen

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.03.1763-06.12.1840

History

Faðir: Séra Ari Þorleifsson að Tjörn í Svarfaðardal. Móðir: Þorkatla Sigurðardóttir frá Barði. "Eftir lát föður síns (1769) ólst han upp hjá föðurbróður sínum, síra Jóni Þorleifssyni að Múla; var eftir lát hans með móður sinni að Ingvörum og að Syðri Brekkum í Skagafirði. Tekinn í Hólaskóla 1782, stúdent þaðan 25. maí 1789 ... Fekk 2. okt. s. á. Predikunarleyfi í Skálholtsbyskupsdæmi og var þá kominn suður að nema lækningar af Jóni landlækni Sveinssyni í Nesi við Seltjörn; tók próf hjá honum 7. Júlí 1794. Var 4. Sept. 1795 settur til aðstoðar Jóni lækni Péturssyni í Norðlendingafjórðungi .... . Settur fjórðungslæknir þar 18. Júlí 1801, en skipaður til fullnaðar 9. apr. 1802. Bjó fyrst á Víðivöllum í Blönduhlíð, sem hann hafði keypt, til 1805, er hann fluttist að Flugumýri, sem hann keypti ásamt fleiri jörðum Hólastóls í Skagafirði. Fekk lausn frá embætti 21. Jan. 1820, en stundaði þó lækningar eftir það. Var falið að lækna sárasótt, sem upp kom í Húnavatnsþingi 1824 (dagbók hans í Lbs. 1208, 4, to). Hann andaðist á Flugumýri. ... Lækningar heppnuðust honum allvel.“
Eiginkona: Sesselja Vigfúsdóttir (1780-1843). Tilgreind þrjú börn: Guðlaug, Anna Sigríður, Ari.
(Páll Eggert Ólason: Íslenskar æviskrár I, bls. 12-13).

Places

Tjörn í Svarfaðardal; Hólar í Hjaltadal; Víðivellir í Blönduhlíð, Skagafirði; Flugumýri í Blönduhlíð, Skagafirði.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ari Arason (1813-1881) (1. jan. 1813 - 12. sept. 1881)

Identifier of related entity

S01722

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Arason (1813-1881)

is the child of

Ari Arason (1763-1840)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926) (23.09.1849-03.03.1926)

Identifier of related entity

S03414

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926)

is the grandchild of

Ari Arason (1763-1840)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Læknir

Note

Aðstoðarlæknir frá 1795. Fjórðungslæknir frá 1802 til 1820.

Control area

Authority record identifier

S03334

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

27.04.2022, frumskráning í atom, SUP.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Páll Eggert Ólason: Íslenskar æviskrár I. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík, 1948. Bls. 12-13.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places