Árni Guðmundur Pétursson (1924-2010)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Guðmundur Pétursson (1924-2010)

Parallel form(s) of name

  • Árni G. Pétursson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júní 1924 - 1. júní 2010

History

Árni Guðmundur Pétursson fæddist 4. júní 1924 á Oddsstöðum á Melrakkasléttu. Foreldrar hans voru Þorbjörg Jónsdóttir frá Ásmundarstöðum á Sléttu og Pétur Siggeirsson á Oddsstöðum. Árni varð búfræðingur frá Hólum árið 1944 og búfræðikandídat frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1950. Hann var ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Austurlands 1950-1952, kennari við Bændaskólann á Hólum 1952-1962 og skólastjóri þar 1962-63. Árni var ráðunautur í sauðfjárrækt hjá Búnaðarfélagi Íslands 1963-1980, ráðunautur í æðarrækt í hlutastarfi 1970-1980 og hlunnindaráðunautur BÍ 1980-1984. Kunnastur var hann fyrir brautryðjendastarf sitt við heimauppeldi æðarunga. Árni kvæntist 6. janúar 1950 Guðnýju Ágústsdóttur frá Raufarhöfn, þau eignuðust fjórar dætur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðný Ágústsdóttir (1929-2017) (1. mars 1929 - 11. feb. 2017)

Identifier of related entity

S00390

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Ágústsdóttir (1929-2017)

is the spouse of

Árni Guðmundur Pétursson (1924-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01734

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

29.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 23.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects