Árni Jónsson (1851-1897)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Jónsson (1851-1897)

Parallel form(s) of name

  • Árni Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Árni Jónsson héraðslæknir

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1851-1897

History

Árni Jónsson, f. í Vatnsdalshólum 1851, d. 1897 á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði. Forledrar: Jón Jónsson bóndi og trésmiður í Vatnsdalshólum og kona hans Björg Þórðardóttir.
Árni ólst upp hjá foreldrum sínum og var fermdur frá þeim. Sama ár fór hann til Magnúsar föðurbróður síns, sem kenndi honum undir skóla og var hjá honum á Hofi á Skagaströnd 1866-1868 og á Skorrastað í Norðfirði 1868-1869. Árni var við nám í Reykjavík næstu ár og lauk þar stúdentsprófi 1875. Hann varð cand. phil. í Reykjavík 1876 og cand. med. frá Læknaskólanum 1878. Hann starfaði á fæðingarstofnun í Kaupmannahöfn 18788-187 en var skipaður héraðslæknir 1879. Sat hann á Sauðárkróki 1879-1880, á Sauðá 1880-1881, í Glæsibæ 1881-1892 og hafði jafnframt búrekstur þar 1881-1883 og 1887-1892. Árið 1892 var hann skipaður héraðslæknir í Vopnafirði.
Maki: Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890) Þau eignuðust 4 börn. Tvö þeirra dóu á fyrsta ári.
Maki 2: Sigurveig Ósk Friðfinnsdóttir (1865-1946). Þau eignuðust fjögur börn. Seinni maður Sigurveigar var Jón Benediktsson (1873-1946). Þau eignuðust tvö börn.

Places

Vatnsdalshólar
Sauðárkrókur
Sauðá
Glæsibær
Hof á Skagaströnd
Skorrastaður í Norðfirði
Reykjavík
Kaupmannahöfn
Ásbrandsstaðir í Vopnafirði

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Árnadóttir (1880-1965)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1880-1965)

is the child of

Árni Jónsson (1851-1897)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890)

is the spouse of

Árni Jónsson (1851-1897)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurveig Ósk Friðfinnsdóttir (1865-1946)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurveig Ósk Friðfinnsdóttir (1865-1946)

is the spouse of

Árni Jónsson (1851-1897)

Dates of relationship

Description of relationship

Seinni kona Árna

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03620

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 04.04.2023 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1850-1890 V, bls. 8-11.

Maintenance notes