Árni Pálsson (1878-1952)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Pálsson (1878-1952)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. sept. 1878 - 7. nóv. 1952

History

Árni var sonur séra Páls Sigurðssonar, síðast í Gaulverjabæ, og konu hans Andreu Þórðardóttur. Hann nam sagnfræði við Kaupmannahafnarháskóla um aldamótin, en settist eftir það að í Reykjavík og lagði fyrir sig kennslustörf. Síðar gerðist hann bókavörður við landsbókasafnið og var þar þangað til hann var skipaður prófessor í sögu við háskólann; en því embætti gegndi hann meðan kraftar leyfðu. Eftir Árna liggja margar ritgerðir, mest sögulegs eða bókmenntalegs efnis, sem birtust upphaflega í tímaritum, en liggja nú flestar fyrir á einum stað í ritgerðasafni Árna „Á víð og dreif“.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Pálsson (1869-1910) (24.06.1869-10.10.1910)

Identifier of related entity

S00800

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Pálsson (1869-1910)

is the sibling of

Árni Pálsson (1878-1952)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórður Pálsson (1876-1922) (30. júní 1876 - 24. desember 1922)

Identifier of related entity

S01136

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Pálsson (1876-1922)

is the sibling of

Árni Pálsson (1878-1952)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristín Benediktsdóttir (1867-1943) (16. sept. 1867 - 6. apríl 1943)

Identifier of related entity

S02994

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Benediktsdóttir (1867-1943)

is the spouse of

Árni Pálsson (1878-1952)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01137

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

15.06.2016 frumskráning í Atom sfa
Lagfært 30.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

ismus.is

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places