Arnljótur Jón Kristjánsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Arnljótur Jón Kristjánsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.02.1887-14.03.1928

History

Arnljótur var annar í aldurröð sex barna sem til þroska komust. Hann ólst upp hjá móður sinni en faðir hans dó þegar hann var átta ára. Arnljóur stóð síðan fyrir búi móður sinnar, þar til hann hóf sjálfstðan búskap í Efra-Lýtingsstaðakoti í Tungusveit ásamt Sigurbjörgu konu sinni. Er þau brugu búi á Hafgrímsstöðum 1921, fluttust þau til Sauðárkróks, þar sem Arnljótur stundaði daglauna vinnu í fyrstu, Hann gekk ekki heill til skógar, og mun Jónas Kristjánsson læknir hafa komið því til leiðar að Arnljótur fékk gæslu eða umsjónarstarf á við Sjúkrahúsið og starfaði hann síðan sem sjúkrahússráðsmaður til dánardags en hann lést 41 árs gamall.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurbjörg Pálsdóttir (1885-1947) (29. ágúst 1885 - 23. október 1947)

Identifier of related entity

S00328

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Pálsdóttir (1885-1947)

is the spouse of

Arnljótur Jón Kristjánsson

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00990

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

31.05.2016 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places