Ásgeir Bjarnþórsson (1899-1987)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásgeir Bjarnþórsson (1899-1987)

Parallel form(s) of name

  • Ásgeir Bjarnþórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

01.04.1899-16.12.1987

History

Ásgeir Bjarnþórsson var fæddur á Grenjum í Mýrasýslu 1. apríl 1899. Faðir hans var Bjarnþór Bjarnason Móðir Asgeirs var Sesselja Soffía Níelsdóttir. Ásgeir ólst upp hjá foreldrum sínum á Grenjum í Mýrarsýslu og gekk þar að venjulegum bústörfum. Systkinin á Grenjum voru sjö. 10 ára flutti hann til Reykjavíkur með foreldrum sínum. Fljótlega hneigðist hugur hans til lista. Hóf hann listnám sitt hér hjá þeim Sigríði Björnsdóttur og Laufeyju Vilhjálmsdóttur og síðar hjá Ríkharði Jónssyni myndhöggvara og Ásgrími Jónssyni. "Ásgeir hélt til Danmerkur til náms i málaralist og höggmyndagerð. Var hann í Kaupmannahöfn hjá Viggo Brant og Aagaard og dvaldist í Miinchen í Þýzkalándi við nám hjá Schwegerle og Heimann.
Hann var um skeið hjá Benediktsmunkum í Clervaux-klaustri í Luxemborg og vann þar við kirkjuskreytingu undir fyrirsögn Nodka munks í því klaustri. Ásgeir lauk þessari námsdvöl
sinni erlendis árið 1932 og kom þá hingað heim og hóf að mála myndir, sem hann sýndi nokkrum sinnum í listasölum hér og erlendis. Honum var unun að mála landslagsmyndir,
haustliti, hraun og hríslur, en mannamyndir urðu honum ábatasamari. Náði Ásgeir mikilli leikni í þeirri listgrein og varð einn færasti portrett-málari síns tíma. Fjöldi mannamynda eftir Ásgeir prýðir nú veggi einkaheimila og opinberra stofnana og stuðlar að því að gera þá menn eftirminnilega."
Ásgeir giftist Ingeborg Lorensson frá Eistlandi, þau skildu.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Tíminn, 85. Tölublað (11.04.1979), Blaðsíða 10. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3924905 Skoðað 30.11.2016
Morgunblaðið, 294. tölublað (29.12.1987), Blaðsíða 52. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1671690 Skoðað 30.11.2016
Tíminn, 282. Tölublað (17.12.1987), Blaðsíða 7. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4043217 Skoðað 30.11.2016

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places