Baldvin Jóhannsson (1857-1928)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Baldvin Jóhannsson (1857-1928)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júní 1857 - 1928

History

Fæddist í Stærra-Árskógi. Foreldrar: Guðrún Halldórsdóttir, þá vinnukona í Stærra-Árskógi og Jóhann Guðmundsson, sem var þá giftur bóndi á Ytri-Reistará en síðar á Höfða á Höfðaströnd. Baldvin fluttist með föður sínum og fósturmóður frá Kvíabekk í Ólafsfirði að Höfða árið 1877. Þaðan fór hann að Lágubúð á Bæjarklettum 1886, að Nöf við Hofsós 1888. Var á Þönglaskála 1890-1894, en flytur þá að nýbýlinu Þönglabakka og átti þar heima til æviloka. Þönglaskála hafði hann í ábúð 1913-1927. Baldvin stundaði sjó með búskapnum, átti hlut að mótorbátaútgerð og var formaður á árabátum sínum, eftir að hann fluttist að Þönglaskála og Þönglabakka.
Kona: Anna Sigurlína Jónsdóttir (1863-1939). Þau eignuðust tvö börn.

Places

Stærri-Árskógur
Höfði á Höfðaströnd
Kvíabekkur í Ólafsfirði
Lágabúð á Bæjarklettum
Nöf við Hofsós
Þönglaskáli
Þönglabakki

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigmundur Baldvinsson (1900-1983) (4. jan. 1900 - 13. jan. 1983)

Identifier of related entity

S02772

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)

is the child of

Baldvin Jóhannsson (1857-1928)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02991

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 28.09.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 18-19.

Maintenance notes