Bárður Ísleifsson (1905-2000)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bárður Ísleifsson (1905-2000)

Parallel form(s) of name

  • Bárður Ísleifsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.10.1905-06.01.2000

History

Bárður Ísleifsson, f. á Akureyri 21.10.1904, d. 06.01.2000. Foreldrar: Ísleifur Oddsson og Þórfinna Bárðardóttir. Bárður varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1927, Hann lærði arkítektúr í Kaupmannahöfn frá 1928-1935. Hann hóf störf hjá húsamestarar ríkisins það ár og varð yfirarkitekt þar 1966 og starfaði svo þar til starfsloka 1975. Hann kom að teikningu og hönnun ýmissa bygginga, svo sem Landspítalans og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Einnig starfaði hann sjálfstætt að ýmsum verkefnum. Hann var stofnfélagi í Akademíska arkitektafélaginu og vann oft til verðlauna fyrir teikningar sínar. Árið 1960 hlaut hann riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu.
Maki: Unnur Arnórsdóttir píanókennari. Þau eignuðust fjögur börn.

Places

Akureyri
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03444

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 30.06.2022 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places