Benedikt Hugmóður Sigmundsson (1865-1930)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Hugmóður Sigmundsson (1865-1930)

Parallel form(s) of name

  • Benedikt Sigmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júní 1865 - 5. júní 1930

History

Benedikt Hugmóður fæddist 26. júní árið 1865 á Ljótsstöðum á Höfðaströnd, Skagafirði. Faðir: Sigmundur Pálsson bóndi og verslunarstjóri á Ljótsstöðum. Móðir: Margrét Þorláksdóttir, húsmóðir á Ljótsstöðum. ,,Benedikt ólst upp hjá foreldrum sínum. Stundaði nám við búnaðarskólann á Eiðum, útskr. 1886. Var við bústörf og verslunarstörf með föður sínum. Kennari í Viðvíkurprestakalli 1891-94 og 1897-98. Reisti bú í Gröf á Höfðaströnd 1895 á móti tengdaforeldrum sínum og bjó þar til 1896. Bóndi Þúfum í Óslandshlíð 1896-98, Grafargerði 1898-99. Missti þá fyrri konu sína og brá búi. Fluttist úr héraðinu árið 1900 og fékkst eftir það við ýmis störf, aðallega verkstjórn og verslunarstörf. Var frá 1914 til æviloka kaupm. og verslunarm. í Hafnarfirði."
Fyrri kona: Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1900). Þau áttu saman þrjú börn en einungis eitt þeirra komst á legg.
Seinni kona: Pálína Guðmunda Þórarinsdóttir (1867-1933) frá Grásíðu í Kelduhverfi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigmundur Pálsson (1823-1905) (20. ágúst 1823 - 17. nóv. 1905)

Identifier of related entity

S02301

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigmundur Pálsson (1823-1905)

is the parent of

Benedikt Hugmóður Sigmundsson (1865-1930)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Guðbjörg Anna Sigmundsdóttir (1862-1922) (9. okt. 1862 - 16. júlí 1922)

Identifier of related entity

S02299

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Guðbjörg Anna Sigmundsdóttir (1862-1922)

is the sibling of

Benedikt Hugmóður Sigmundsson (1865-1930)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gísli Páll Sigmundsson (1851-1927) (23. júlí 1852 - 31. mars 1927)

Identifier of related entity

S02302

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Páll Sigmundsson (1851-1927)

is the sibling of

Benedikt Hugmóður Sigmundsson (1865-1930)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Þorlákur Ágúst Sigmundsson (1856-1887) (18. ágúst 1856 - 31. des. 1887)

Identifier of related entity

S02303

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Þorlákur Ágúst Sigmundsson (1856-1887)

is the sibling of

Benedikt Hugmóður Sigmundsson (1865-1930)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Páll Gísli Sigmundsson (1854-1884) (6. maí 1854 - 5. júní 1884)

Identifier of related entity

S02307

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Gísli Sigmundsson (1854-1884)

is the sibling of

Benedikt Hugmóður Sigmundsson (1865-1930)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02304

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

04.09.2017, frumskráning í atom. SFA
Lagfært 26.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I. Sögufélag Skagfirðinga, Akureyri, 1964. Bls. 16-17.

Maintenance notes