Bjarki Eliasson (1923-2013)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarki Eliasson (1923-2013)

Parallel form(s) of name

  • Bjarki

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Bjarki Elíasson (1923-2013)

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1923-2013

History

Bjarki fæddist og ólst upp á Dalvík, en flutti til Kópavogs 1954, síðan til Reykjavíkur.
Foreldrar hans voru Elías Halldórsson vélstjóri og trésmíðameistari, úr-og gullsmiður og Friðrika Jónsdóttir húsfreyja. Þau skildu. Börn þeirra eru: Björk, Stefán og Sveinbjörn.
Seinni kona Bjarka var Þórunn Ásthildur Sigurjónsdóttir, dóttir þeirra er Þórunn María. Bjarki lauk vélstjóraprófi 1943 og stýrimannsprófi 1949 og prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 1954. Hann stundaði lögfræðinám í Bandaríkjunum og starfsnám hjá Scotland Yard. Bjarki starfaði við löggæslu1953-1988 og var skólastjóri Lögregluskóla ríkisins 1988-1993.
Bjarki hlaut fjölmargar viðurkenninga fyrir störf sín.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S0

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

issar

Status

Final

Level of detail

Final

Dates of creation, revision and deletion

04.07.2019, frumskráning í atom GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places