Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Haraldsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Bjarni Har

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.03.1930-17.01.2022

History

Bjarni Haraldsson fæddist 14.03.1930 á Sauðárkróki og var annað tveggja barna Haraldar Júlíussonar verslunarmanns og Guðrúnar Ingibjargar Bjarnadóttur. Bjarni giftist Ásdísi Kristjánsdóttur og eiga þau saman einn son, fyrir átti Bjarni tvær dætur og Dísa þrjú börn. Bjarni starfaði við akstur stóran hluta ævi sinnar, frá 1950-1954 ók hann norðurleiðarrútu fyrir Norðurleið. hf á leiðinni Akureyri – Reykjavík. Árið 1954 stofnaði hann fyrirtækið Vöruflutningar Bjarna Haraldssonar og tók að sér flutninga á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur á Bens bifreið. Eftir því sem árin liðu stækkuðu bílarnir og útgerðin jókst. Bjarni seldi flutningafyrirtækið árið 2001 eftir farsælan rekstur. Bjarni tók við rekstri verslunar Haraldar Júlíussonar árið 1973 en hann tók fyrir alvöru að vinna innanbúðar með föður sínum árið 1959. En verslunin hefur starfað óslitið frá 1919 og að mestu óbreytt frá 1930 þegar húsið sem hún er í nú var reist. Það ár hóf Olíuverslun Íslands BP samvinnu um eldsneytissölu við verslunina. Verslun Haralds Júlíussonar, sem í daglegu tali er nú oft kölluð verslun Bjarna Har. er fyrir löngu orðin mikilvægur þáttur í menningarlífi Sauðárkróks og í ímynd allra Skagfirðinga sem dregur ferðamenn að, enda fáar ef nokkrar búðir sem hans eftir á Íslandi. Alkunnur er húmor Bjarna og tilsvör hans orðin landsþekkt, en Bjarni er með ríka þjónustulund og hefur gaman af því að spjalla við fólk og greiða götur þess.
Bjarni var sæmdur heiðursborgara titli af Sveitarfélaginu Skagafirði sumarið 2019 fyrir framlag hans til verslunar- og þjónustureksturs til íbúa sveitarfélagsins og gesta í um 70 ár og fyrir að gera skagfirskt samfélag enn betra.

Places

Skagafjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Haraldur Júlíusson (1885-1973) (14.02.1885-27.12.1973)

Identifier of related entity

S00682

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Júlíusson (1885-1973)

is the parent of

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971) (19.01.1897-08.09.1971)

Identifier of related entity

S00770

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971)

is the parent of

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016) (17. apríl 1931 - 18. des. 2016)

Identifier of related entity

S02310

Category of relationship

family

Type of relationship

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016)

is the sibling of

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00054

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

24.08.2015 frumskráning í atom, sup
1.11.2019 viðbót í atom, es
Lagfært 28.05.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places