Björn Frímannsson (1876-1960)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Frímannsson (1876-1960)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. desember 1876 - 12. október 1960

History

Björn ólst upp hjá foreldrum sínum í Hvammi í Langadal til fullorðinsára. Hann lauk búfræðiprófi frá Hólaskóla 1905. Stundaði um skeið nám í járn- og silfursmíði hjá Hannesi Guðmundssyni á Eiðsstöðum í Blöndudal. Var eftir það ráðinn sem smíðakennari við Hólaskóla. Þar veiktist hann af berklum og þurfti að dvelja á Vífilsstaðahæli þar sem hann náði bata og starfaði um tíma sem smiður hælisins. Árið 1929 fluttist hann til Sauðárkróks og starfaði þar alfarið við smíðar á eigin verkstæði. Björn gekk til liðs við stúkuna á Sauðárkróki og starfaði einnig með Iðnaðarmannafélagi Sauðárkróks. Björn var ókvæntur og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Sigríður Frímannsdóttir (1871-1953) (13.04.1871-22.05.1953)

Identifier of related entity

S01001

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sigríður Frímannsdóttir (1871-1953)

is the sibling of

Björn Frímannsson (1876-1960)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00386

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

15.12.2015 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 15.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950-IV, (bls.13).

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places