Björn Gunnlaugsson (1788-1876)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Gunnlaugsson (1788-1876)

Parallel form(s) of name

  • Björn Gunnlaugsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.09.1788-17.03.1876

History

Björn Gunnlaugsson, f. að Tannstöðum við Hrútafjörð 25.09.1788, d. 17.03.1876. Foreldrar: Gunnlaugur Magnússon smiður og Ólöf Bjarnardóttir. Þau fluttust síðar búferlum á Vatnsnesið. Björn var settur til bóknáms, fyrst hjá Gísla presti Magnússyni að Tjörn á Vatnsnesi og síðan hjá Halldóri prófasti Ámundasyni að Melstað. Þaðan var hann útskrifaður af Geir biskupi Vídalín árið 1808. Hann sigldi til Kaupmannahafnar og lærði þar. Varð hann síðar aðstoðarmaður Schumachers, hins nafnkunna stjörnumeistara, við mælingarstörf hans á Holtsetalandi næstu tvö árin. Eftir það varð hann kennari við Bessastaðaskóla og hélt því starfi meðan skólinn var á Bessastöðum og áfram í Reykjavík. Frá 1850-1862 var hann yfirkennari skólans.
Maki 1: Ragnheiður Bjarnadóttir (d. 1834). Þau eignuðust eina dóttur. Fyrir átti Ragnheiður einn son.
Maki 2: Guðlaug Aradóttir (d. 1873). Þau eignuðust ekki börn en Guðlaug átti eina dóttur fyrir.
Björn lét eftir sig mörg rit og árið 1831 byrjaði hann að starfa að uppdrætti Íslands og lauk því árið 1843.

Places

Tannsstaðir

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03560

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 25.10.2022 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places