Blaðagreinar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Blaðagreinar

Equivalent terms

Blaðagreinar

Associated terms

Blaðagreinar

6 Archival descriptions results for Blaðagreinar

6 results directly related Exclude narrower terms

Blaða- og tímaritsgreinar 1920-1980

Hinar ýmsu greinar í blöð og tímarit. Flokkuð eftir ártölum í safni og það látið halda sér. Elstu bréfin eru handskrifuð og fylgir oft umslag með gögnum, þau eru í misgóðu ástandi en ágætlega læsileg. Bréfsefnið er oft á tíðum eldri prentuð blöð sem Gísli nýtir til að prenta afritin af greinum á. Gísli undiritar oft bréfin sín með nafnastimpli sem hann lét útbúa eftir sinni rithönd því hann var orðin svo skjálfhentur.
Trúlega er síðastu grein Gísla að finna aftast í C - 5. Eftirhreytur, dagsett 12..06. 1980.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Blaðagreinar 1920-1953

Elstu gögnin til 1959 eru handskrifuð

Greinar í blöð og tímarit.:

Úr Skagafirði. Gamallt.
Um Skattamál. Hreppsnefnadaroddviti. Gamalt.
Grein í Degi : "Sigurgeir og sjórinn ", " Bróðurgæla" Gamalt.
Heilindi, 1941: 11/11.
Hvar endar brekkan, 1942. Dagur.
Ísubein I, 1942: jan. Tíminn.
Ísubein II, 1942: 23/3. Tíminn.
Persónality number one, 1942: feb. Tíminn
Kjósendaþroski, 1942: 20/3. Tíminn.
Tveir vegir. 1942: 29/3. Tíminn.
Grein Útvarpstíðindi, "Um daginn og veginn", " Gullna hliðið", Hlustunarkvöld", Hljómlistin". 1942.
Grein Helgafell , " Illt eða gott innræti", Alþýðuskáld - þjóðskáld", Hjörvar og hollenskan". 1942.
Ég er staðráðinn í því. ( Smágrein ) Tíminn 1944.
Sambandsslit við Dani. Bréf til Sýslunefndar Skagafjarðar. 1944: 20/3.
Nýr flokkur - nýtt nafn. 1944: 11/3 Tíminn.
Stutt athugasemd - Svar til Jóns á Akri 1946. Timanum.
Ritdómur, Ég vitja þín æska eftir Ólínu Jónasdóttur minningar og stökur. Tíminn. 1946.
Horft um öxl. 1946: 17/1. Tíminn.
Reykjavík og þjóðin 1947: 9/2. Dagur.
Ekki klóra í kúrsinum 1947: 20/2. Dagur.
Skipting útsvara 1947: 2/2. Tíminn.
Um fjárskipti. 1947: 30/10. Tíminn.
Ritdómur um bókina "Horfnir góðhestar" eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp, meðfylgjandi er bréf til Sigurðar O. Björnssonar varðandi þennan ritdóm. 1947: 27/1. Tíminn.
Að norðan - Skömmtunin 1947. Tíminn.
Að norðan II - Yfirborguð vinna og óborguð. 1947. Tíminn.
Að norðan III - Iðrun og athvarf 1948: 3/2. Tíminn.
Að norðan IV 1948: 5/2. Tíminn.
Athugasemd / Leiðrétting. 1948: 15/1. Íslendingur.
Uppgjör. 1948: 2/11. Dagur.
Eitt blað af Ísafold 1948: 28/11. Tíminn.
Rentukammerat hið nýja 1948: maí . Tíminn.
Jafnrétti í verslunarmálum ( atvinnumálum) og hringferð sjálfstæðisflokksins. 1948: 15/11. Tíminn.
Um atvinnutryggingarmál og meira. 1948: 2/2.
Metnaður bænda 1948. Freyr.
Grein í Eimreiðinni. 1950.
Óprentuð grein í tilefni af vitnun í Morgunblaðið við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík 1950. 23/2.
Jól í Skagafirði. Nóttin helga - frá bernsku. 1951: 17/5. Merkt handskrifuð blöð 1- 17. Heima er best.
Jóladagskrá útvarpsins 1951: 29/12. Ekki sent.
Ritdómur um bók Ásgeirs Jónssonar frá Gotorp "Samskipti manns og hests ". 1951: 30/11. Tíminn.
Búnaðarsaga Gunnars Bjarnasonar 1951: 16/2. Tíminn.
Grein í Tímanum. 1951: 9/3. Tíminn.
Tillitsleysi - Smekkleysi. 1951: 5/2. Tíminn.
Fréttir úr Skagafirði. 1951: 1/2. Tíminn.
Prestkallamálið. 1951: 28/12. Tíminn.
Minnisverð tíðindi 1952: 12/1. Tíminn.
Kvittun til Daniels. 1952: 25/1. Tíminn.
Báðir gátu nokkuð . 1953: 14/11. Tíminn. Einnig undir nýstáleg söguskoðun.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Blaðagreinar 1954-1959

Elstu gögnin til 1959 eru handskrifuð eftir það byrjar Gísli að prenta gögnin,Þessi gögn eru afrit úr blöðum, sem hann skrifað á notaðan pappír frá safnara. Safnið er látið halda sér eins og það er í uppruna og skjalaskrá fylgir með og er unnið eftir henni samkvæmt ártalaröð. Skráin er í safni. Gögnin eru hreinsuð af heftum og bréfaklemmum.

Greinar í blöð og tímarit.:

Ritgerð um sjálfstæðissmálið ," Skammdegisþankar " 1954. Tíminn.
Rányrkja - ættnýðsla 1954: 26/1. Tíminn 1954:11/2..
Jólaboðskapur íhaldssins 1954: 19/1. Tíminn.
Oflæti. 1954: 11/4. Tíminn.
Úr Skagafirði 1954: 11/11. Dagur.
Ritdómur Forustufé. Bréf til Ásgeirs í Gottorp. 1954: 16/1. Birt í Tímanum 1954: 14/2. bls. 8-9. Einnig bréf til Ásgeirs 1954: 27/1.
Jafnvægi í byggð landsins 1954: 18/3. Tíminn.
Vaðall eða vísindi 1954: feb. Tíminn.
Grein í Kirkjuritinu. 1955: 6/1.
Úr Skagafirði. 1955: 22/1. Dagur.
Sannindin hans Jóns míns. 1955: 6/5. Tíminn.
Kaupfélagsþankar 1956: 20/1. Glóðafeykir bls, 26-28.
Kjósendafundur á Sauðárkróki. 1956. Tímanum.
Hvað er framundan? 1956: 24/2. Tíminn.
Friðrik Hansen Birtist í ljóðabók. 1957: 29/3. Ljómar heimur.
Hvað finnst yður vera höfuðverkur Samvinnuhreyfingarinnar í náinni framtíð ? 1957: 12/1. Samvinna.
Svar( Kvittun ) til Konráðs Þorsteinssonar. 1957: 7/7. Tíminn
Píslarannáll íhaldsins. 1957: 4/3, tvö eintök. Tíminn.
Hin mikla haustbreiðsla. 1957: 8/11. Tíminn.
Málflutningur Miklabæjarprests 1957: 25/5. Tíminn.
Á tvennum vígstöðum 1958: 30/10. Tíminn.
Samvinnufélag landsölumanna. 1958: 26/1. Tíminn
Svar til Gísla Sigurðssonar 1958. Samvinna.
Sælir eru einfaldir. 1958: 10/12. 2. einök. Tíminn.
Til orðabókar Háskólans 1958: 8/5, 3/5. 9 blaðsíður.
Fangaráð íhaldsins 1959: 8/9. Tíminn.
Þátturinn íslenskt mál 1959: 27/2. Ríkisútvarpið.
Þátturinn íslenskt mál
Hjálpakokkar á hrossaleggjum ( íhaldsins ). 1959: 22/2. 2 eintök. Tíminn.
Kjördæmamálið, Við mótmælum allir. 1959: 6/3. Tíminn.
Afmæliskveðja til K.S. 1959: 22/5 . Glóðfeykis bls 12 og 21. 1. hefti, 4 árg. ágúst. 1959.
Kjördæmamálið. 1959: 30/5. Óprentað.
Samvinnustefna eða sérhagsmuna. 1959: 10/10. Tíminn.
Að loknum kosningum. 1959: 11/6. Tíminn.
Bréf sent í þáttinn, Íslenskt mál. 1959: 9/11. Ríkisútvarpið.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Blaðagreinar 1960-1964

Nær eingöngu prentuð afrit í þokkalegu ástandi.
Safnið er látið halda sér eins og það er í uppruna og skjalaskrá fylgir með og er unnið eftir henni samkvæmt ártalaröð. Skráin er í safni. Gögnin eru hreinsuð af heftum, bréfaklemmum og límbandi.

Greinar í blöð og tímarit.:

Afturhald 24/2. 1960. Tíminn.
Uppkast. Þankar um K.S. 1960. Tíminn.
Hægri - vinstri 12/11. 1960. Einherji.
Að smækka landið. 27/11. 1960. Tíminn. 2 eintök.
Hver yrkir nú Íslendingarbrag hinn nýja? 10/12. 1960. Einherji.
Galdra - Loftur. Leikfélag Sauðárkróks, leikdómur. 17/12.1960. Tíminn.
Raunvísindi reiknimeistarans. 24/2. 1961. Tíminn
Örlagadagur. 10/3. 1961. Tíminn.
Er málfrelsi of dýrt ? 29/3. 1961. Tíminn.
Stiklað á stóru. 4/4. 1961. Kirkjuritið.
Bréf til Samvinnunnar. 16/4. 1961. Tíminn.
Eftirþankar apríl 1961. Tíminn.
Stjórnin þekkir sína. 19/11. 1961. Einherji.
Stjórnmálaályktun Kjördæmisþings. 5/11. 1961. Tíminn.
Minningabók Bernhards Stefánssonar. 17/1. 1962. Dagur.
Fyrrispurn til Kára Jónssonar. 19/5. 1962. Tíminn.
Eftirmáli við Tómasarspjall. 26/5. 1962. Heima er best.
Aðeins eitt tölublað. 15/6. 1962. Tíminn.
Endaskipti. 9/10. 1962. Einherji.
Íslensk stefna og erlend. 20/11. 1962. Tíminn - Einherji.
Eftirþankar 22/11.1962 Árbók Landbúnaðarins. Bréf til ritstjóra Árbókarinnar, Arnórs Sigurjónssonar.
Svör við spurningum. 27/5. 1962. Búnaðarblaðið
Eftirhreytur 20/4. 1963. Árbók Landbúnaðarins. Bréf til Arnórs Sigurjónssonar.
Leiðrétting. 8/1. 1963. Tíminn.
Þverskurður. 12/1. 1963. Tíminn.
Verðbólga fjötruð. 15/1. 1963. Einherji
Góðæri. 17/1. 1963. Einherji.
Ísland og E. B.E. 22/1. 1963. Einherji.
Skyldi það vera munur? 30/1. 1963. Tíminn.
Hafðu bóndi minn hægt um þig. 16/4. 1963. Tíminn.
Fyrirspurn til Páls Kolka læknis. 23/4. 1963. Tíminn.
Vakri Skjóni hann skal heita. apríl,1963. Tíminn.
Stofupolki. 31/5. 1963. Tíminn.
Hjáróma söngur. 23/7. 1963. Tíminn.
Landauðnarstefna. 7/8. 1963. Tíminn.
Litli og stóri. 10/2. 1963. Einherji.
Gróður og gæfa. 10/1. 1964. Tíminn
Athugasemd við ritdóm og bréf til Guðmundar G. Hagalíns. 3/4. 1964. Tíminn.
Fá orð um mörg. 24/3.1964. Tíminn.
Meginmál heimskunnar. 3/4.1964. Tíminn.
Hæstaréttardómur K.S. 11/5. 1964 Tíminn.
Grjótkast úr glerhúsi. K. S. 26/5. 1964. og ein grein um eftirmál greinarinnar , 7/4. 1964, 26/4.1964, 31/5. 1964. Tíminn.
Kafli úr lýðveldisræðu. 1964. Tíminn.
Rekald. 1964. Einherji. (2 eintok.)
Tollheimtumenn. 10/8. 1964. Einherji.
Skollaleikur. 1964. Tíminn.
Bréfið. 1964. Tíminn. Og úrklippa dags. 9/9. 1964
Viðtal við Dag. E. Davíðsson. 22/9. 1964. Dagur.
Ótti. 16 / 10. 1964. Einherji - Tíminn tók upp.
Miklir menn. 16 / 11. 1964. Einherji - Tíminn tók upp.
Samvinna. 11/12.1964. Einherji.
Horfnar kynslóðir. Valt er veraldargengið. 17/12. 1964. Elínborg Lárusdóttir. Tíminn.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Sigurjón B. Hafsteinsson

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Sigurjóns B. Hafsteinssonar.
Varðar bók um byggðasöfn og grein í blaði. Með liggur útprentun úr Stykkishólmspóstinum.
Alls 3 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Sigurjón B. Hafsteinsson