Bókhald

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Bókhald

Equivalent terms

Bókhald

Associated terms

Bókhald

350 Archival descriptions results for Bókhald

350 results directly related Exclude narrower terms

Bókhaldsgögn

Reikningabókin er innbundin og handskrifuð bókfærslubók í góðu ásigkomulagi. Í bókinni er félagatal dýraverndunarfélagsins fyrir árið 1939 og bókhaldsfærslurnar eru gerðar á tímabilinu 1939-1963. Á saurblaði bókarinnar stendur; Ath. úr dánarbúi Egils Helgasonar 2003.
Í bókinni var mikið af lausblöðum sem er sett í sér möppu:
Bókhaldskvittanir og reiknivélastrimill frá tímabilinu 1961-1972. Félagaskrá, dagsett 1.11.1964 og fleiri skjöl og nafnalistar er tengjast kosningum á fundi dýraverndunarfélagsins. Einnig skýrsla um aðbúnað útigangshrossa, Skjal og reikningur úr db. Egils Helgasonar. Skjöl þessi voru sett í aðra örk.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Bókhaldsgögn 1960

Bókhaldsgögn frá árinu 1960, alls 55 skjöl. Flest þeirra varða félagsheimilið Héðinsminni, m.a. vinnuframlag við byggingu þess.

Akrahreppur (1000-)

Bókhaldsgögn 1961

Bókhaldsgögn frá árinu 1961, alls 7 skjöl. Flest þeirra varða félagsheimilið Héðinsminni.

Akrahreppur (1000-)

Bókhaldsgögn 1968

Bókhaldsgögn frá árinu 1968, alls 1 skjöl. Öll skjölin eru varðandi Varmahlíðarskóla.

Akrahreppur (1000-)

Bókhaldsslitrur

Bókhald. Upplýsingar um hvað hann verslaði og hvað ferðir, bíó og annað sem hann fjármagnaði. Nær þó stundum eingöngu frá ágúst til ársloka, þannig að þetta eru nokkrir partar.

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Bókhaldsuppgjör

Fjórar innbundnar bækur í ýmsum stærðum sem innihalda bókhaldsskráningu fyrir félagið. Einnig önnur bókhaldsgögn, kvittanir, útfyllt eyðublöð og fundarboð.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Bréf

Bréf frá árunum 1974-1991. Afrit af bréfum frá Akrahreppi og bréf til Akrahrepps.

Akrahreppur (1000-)

Færslubækur

Færslubækur bókhalds sem flestar tengjast búrekstri í Lónkoti en ein virðist þó tengjast verslunarrekstri.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Færslubók

Innbundin bók með bókhaldsfærslum. Færslurnar eru handskrifaðar og vel læsilegar. Bókin er vel varðveitt, kjölurinn er aðeins laus í sér en hann er heill. Kjölurinn er límdur aðallega til að merkja bókina.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Færslubók

Þykk innbundin bók í A4 stærð með bókhaldsfærslum. Færslurnar eru handskrifaðar og vel læsilegar. Bókin er vel varðveitt, kjölurinn er heill en hann er límdur aðallega til að merkja bókina.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Færslubók

Þunn stílabók með bókhaldsfærslum, bundin með tveimur heftum. Færslurnar eru handskrifaðar og vel læsilegar. Kjölur bókarinnar er límdur með rauðu límbandi (örugglega upprunalegt) sem er farið að losna frá neðst.
Ath. opnan í miðjunni hefur losnað frá heftunum.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Færslubók 1942-1959

Þykk innbundin bók í stærðinni 32,5x20 cm.
Bókin virðist tengjast einhvers konar verslunarrekstri, líklega deildaskiptu kaupfélagi en óljóst er hvaða verslun um ræðir.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Færslubók 1949

Skrifblokk í A5 broti.
Í henni eru þrjár síður þar sem færðar eru inn vöruúttektir á Siglufirði árið 1949.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Færslubók 1958-1959

Stólabók í A4 broti.
Í hana eru færðar færslur sem tengjast búrekstri í Lónkoti árin 1958-1959.
Ástand skjalsins er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Fylgigögn bókhalds

Fylgigögn bókhalds frá 1942-1954, alls 46 stk.
Mest reikningar fyrir keyptum munum til safnsins.
Sumir reikninganna eru óhreinir og mikið er um brot og krumpur í þeim.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Fylgigögn bókhalds

Fylgigögn bókhalds frá árunum 1957-1981 (flest frá árinu 1959).
Varða búrekstur í Lónkoti.
Sum gagnanna eru upplituð af óhreindingum eða krumpuð, annars er ástand þeirra gött.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Fylgigögn bókhalds

Reikningar, minnisblöð og ýmis fylgigögn bókhalds.
Alls 36 blöð og ein sparisjóðsbók.
Varðar viðskipti lestrarfélagsins við ýmsa aðila.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Results 86 to 170 of 350