- IS HSk N00435-B-B-38
- Item
- 1930-1971
Part of Pétur Jónasson: Skjalasafn
Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,5 cm.
Bókin inniheldur ýmsar frásagnir, má. dagbókarbrot, frásögn úr útvarpinu, ættfræði, endurminningar Gísla á Hofi í Svarfaðardal, og ýmis sundurleit fróðleiksbrot um Siglufjarðarskarð.
Framan á bókina er skrifað: "Frá Silfrastöðum og Egilsá. Frá Neskoti. Sögn um Siglufjarðarskarð.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggur minnisblað sem Hjalti Pálsson hefur skrifað um innihald bókarinnar.
Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)