Bækur

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Bækur

Equivalent terms

Bækur

Tengd hugtök

Bækur

2 Lýsing á skjalasafni results for Bækur

2 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókinni er uppskrift af frásögn eftir Friðfinn Jóhannsson á Egilsá,frásögn eftir Skapta Stefánsson á Nöf, frásögn úr útvarpinu af kaupstaðarferð úr Héðinsfirði til Siglufjarðar, fróðleikur um þilskipaútgerð, uppskriftir af nokkrum fundargjörðum UMF Holtshrepps frá 1921-1926, fróðleiksmolar um Siglufjarðarskarð og frásögn úr Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggja þrjú minnisblöð.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,5 cm.
Bókin inniheldur ýmsar frásagnir, má. dagbókarbrot, frásögn úr útvarpinu, ættfræði, endurminningar Gísla á Hofi í Svarfaðardal, og ýmis sundurleit fróðleiksbrot um Siglufjarðarskarð.
Framan á bókina er skrifað: "Frá Silfrastöðum og Egilsá. Frá Neskoti. Sögn um Siglufjarðarskarð.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggur minnisblað sem Hjalti Pálsson hefur skrifað um innihald bókarinnar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)