Books

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Books

Equivalent terms

Books

Associated terms

Books

536 Archival descriptions results for Books

536 results directly related Exclude narrower terms

Dagbók 1950

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1950. Bók í A5 stærð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Kápu vantar á bókina, ásamt fremstu og öftustu blöðum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

52 húsamyndir

Bókin er 52 síður í A5 broti, auk kápu. Hún inniheldur 52 ljósmyndir af húsum, auk grunnteikninga. Texti grunnteikninganna er á ensku. Bókin er gefin út í Reykjavík af Haraldi Jónssyni byggingameistara.

Sólgarðaskóli

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,8 x 15,8 cm.
Bókin inniheldur m.a. heiti á greinum eftir Hannes Hannesson sem Pétur hefur ritað hjá sér sem og uppskrift nokkurra greina.
Einnig kjörskrá Holtshrepps 1966 og úrslit kosninga í hreppnum sama ár. Jafnframt úrslit Alþingiskosninga 1970.
Þá er í bókinni skrá yfir sögur lesnar í útvarpinu 1947-1951. Einnig brot úr fundargerðum ungmennafélagsfunda. Loks sögn frá Hornnesi.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggja fimm minnismiðar, m.a. um ættfræði.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1951

Minnisbók í stærðinni 11,0x7,4 cm.
Í hana eru skráðar ýmsar athugasemdir um veður o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1951

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1951. Bók í A5 stærð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggja nokkur minnisblöð.
Kápu vantar á bókina, ásamt fremstu og öftustu blöðum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Gjörðabók sýslunefndar 1952-1959

Innbundin fundargerðabók í stærðinni 23,5x34 cm. Bókin er 304 númeraðar síður og þar af eru 6 auðar. Kápan er farin að losna frá bókinni og kjölurinn nokkuð slitinn.
Þessar fundirgerðir voru gefnar út á prenti.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Dagbók 1952

Minnisbók í stærðinni 11,0x7,4 cm.
Í hana eru skráðar ýmsar athugasemdir um veður o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Innfærslubók

Innbundin bók í stærðinni 38x23 cm. Í bókinni eru handskrifaðar færslur varðandi tekjur og gjöld umboðsmanns Happdrættis HÍ. Um frumrit er að ræða. Bókin er í heillegu ástandi.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Dagbók 1952

Minnisbók í stærðinni 11,0x7,4 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar um matarinnkaup.
Bókin er sams konar og sú númer 5 og er ef til vill úr eigu Ólafar, eiginkonu Tryggva.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1952

Minnisbók í stærðinni 11,8x9,0 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar um matarinnkaup.
Bókin er sams konar og sú númer 5 og er ef til vill úr eigu Ólafar, eiginkonu Tryggva.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Gestabók 1952-1954

Gestabók í stærðinni 31 x 21,6 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,2 cm.
Hún inniheldur kveðskap, m.a. eftirmæli eftir Fljótamenn.
Kápan er nokkuð óhrein, en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1953

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1953. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Ástand bókarinnar er sæmilegt.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1953

Minnisbók í stærðinni 14,7x9,0 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Gestabók 1954-1957

Gestabók í stærðinni 31 x 21,6 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Dagbók 1955

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1955. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Ástand bókarinnar er sæmilegt.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Skattaregistur

Reikningsbók sem í eru skráðar upplýsingar sem varða skattframtöl á umræddu árabili. Bókin er merkt "skattaregistur" en í henni eru upplýsingar sem varða árin 1955-1962. Bókin er í mjög heillegu ástandi.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Fundargerðabók

Innbundin fundargerðarbók í stærðinni 18,5 x 24 cm.
Hún er merkt sameiginlegum fundum áfengisvarnanefndanna í Skagafirði.
Í henni eru 118 númeraðar síður og eru þær allar skrifaðar.
Ástand bókarinnar er gott.

Áfengisnefndirnar í Skagafirði

Fundagerðabók

Fundargerðarbók Kvenfélagsins Framtíðarinnar. Bókin er í þokkalega ástandi. Nokkrar blaðsíður eru lausar og nokkrar hafa verið límdar með límbandi.

Kvenfélagið Framtíðin (1939-)

Framtal 1956

Reikningsbók sem í eru skráðar upplýsingar sem varða skattframtöl á umræddu árabili. Bókin er merkt "framtal 1956" en í henni eru upplýsingar sem varða árin 1956-1960. Bókin er í mjög heillegu ástandi.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Dagbók 1956

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1956. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Kápu vantar framan á bókina.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Gestabók 1958-1960

Gestabók í stærðinni 32,1 x 20,5 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Ærbók 1958

Minnisbók í stærðinni 12,4x8,0 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1958

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1958. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Kápan er nokkuð slitin en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1959

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1959. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggur minnisblað.
Kápan er nokkuð slitin en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1959

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1959. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Gjörðabók sýslunefndar 1960-1967

Innbundin fundargerðabók í stærðinni 22,3x36 cm. Bókin er 3040 númeraðar síður og þar af eru 1 auð. Bætt hefur verið við 5 lausum örkum sem liggja lausar aftast í bókinni.
Þessar fundirgerðir voru gefnar út á prenti.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Dagbók 1960

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1960. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Gestabók 1961-1962

Gestabók í stærðinni 30,5 x 21,8 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Dagbók 1961

Minnisbók í A5 stærð með gormi.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Minnisbók 1961-1966

Minnisbók í stærðinni 12,5x7,6 cm.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1961

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1961. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Minnisbók um viðurnefni í Ísafjarðarsýslu

Minnisbókin er innbundin, í stærðinni 16,4 x 9,7 sm. Í hana eru skráð viðurnefni manna í Ísafjarðarsýslum. Á forsíðu er ritað: ""Nokkur viðurnefni og uppnefni í Ísafjarðarsýslu. Uppskrifuð eftir skrá er fyrir lá í Vigur, 1961."

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Dagbók 1962

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1962. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggja minnisblöð.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Gestabók 1962-1964

Gestabók í stærðinni 36,3 x 21,7 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Leiðabók 1962-63

Bókinni er í stærðinni 21,8 x 13,7 cm.
Í hana eru skráðar áætlanir póst- og sérleyfisbíla 1962-63.
Ástand skjalsins er gott.

Póst- og símamálastjórnin

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Á kápusíðu er ritað: "Til hamingju með áttræðisafmælið. Til Péturs Frá Ástu."
Í bókina er ritaður annáll Holtshrepps árið 1956 og ýmsar hugleiðingar. Einnig koma fyrir ýmis ljóð.
Tilgáta að mest af þessu efni sé eftir Hannes Hannesson á Melbreið.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1963

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1963. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggja minnisblöð.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dagbók 1963

Minnisbók í A5 stærð með gormi.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Gestabók 1964-1967

Gestabók í stærðinni 33,8 x 21,7 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Dagbók 1964

Minnisbók í A5 stærð með gormi.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1964

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1964. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Leiðabók 1965-66

Bókinni er í stærðinni 21,8 x 13,7 cm.
Í hana eru skráðar áætlanir póst- og sérleyfisbíla 1965-66.
Ástand skjalsins er gott.

Póst- og símamálastjórnin

Dagbók 1965

Minnisbók í A5 stærð með gormi.
Í hana eru skráðir minnispunktar varðandi veðurfar o.fl.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dagbók 1965

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1965. Bók í A5 stærð, innbundin.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Leiðabók 1966-67

Bókinni er í stærðinni 21,8 x 13,7 cm.
Í hana eru skráðar áætlanir póst- og sérleyfisbíla 1966-67.
Ástand skjalsins er gott.

Póst- og símamálastjórnin

Dagbók 1967

Dagbók Péturs Jónassonar fyrir árið 1967. Bók í A5 stærð, gormuð.
Í bókina eru m.a. færðar upplýsingar um veðurfar, búskapinn í Minni-Brekku og atburði í Fljótum og á landsvísu.
Með liggur minnisblað.
Bókin er nokkuð sjúskuð af óhreinindum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur æviágrip Stefáns Sigurðssonar, Jónasar Stefánssonar, Sæmundar Jóns Kristjánssonar og Péturs Jónssonar,
Framan á bókina er skrifað: "Það er afrit í þessari bók sem ég sendi til Sauðárkróks um skylmenni ím 18.10.1967."
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,8 x 16,1 cm.
Bókin inniheldur úrslit Alþingiskosningar árið 1967.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Gestabók 1967-1968

Gestabók í stærðinni 29,6 x 21,2 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Results 341 to 425 of 536