Bragi Þór Jósafatsson (1930-2018)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bragi Þór Jósafatsson (1930-2018)

Parallel form(s) of name

  • Bragi Þór jósafatsson

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Bragi Jósafatsson

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.02.1930-02.12.2018

History

Bragi Þór Jósafatsson, f. á Gröf á Höfðaströnd 10.02.1930, d. 02.12.2018 í Borgarnesi. Foreldrar: Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (1907-2000) og Jósafat Sigfússon (1902-1990).
Þegar Bragi var á fimmta ári fluttist fjölskyldan að Sælandi á Hofsósi og þaðan til Sauðárkroks 1947. Hann lærði húsgagnasmíði hjá föður sínum og 1954 stofnaði hann Trésmiðjuna Hlyn ásamt æskuvini sínum, Birni Guðnasyni og fleirum. Bragi lék á harmónikku og spilaði fyrir dansi vítt og breitt um Skagafjörð með Jóni bróður sínum sem lék á trommur. Árið 1971 fluttist fjöldskyldan í Borgarnes. Þar fór Bragi í samstarf með mági sínum, Birni Arasyni, við verslunarrekstur. Þeir ráku Stjörnuna og Húsprýði þar. Bragi tók virkan þátt í stafi sjálfstæðisflokksins og var félagi í Lions og Frímúrarareglunni.
Maki: María Guðmundsdóttir (f. 1936). Þau eignuðust fjögur börn.

Places

Hofsós
Sauðárkrókur
Borgarnes

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jósafat Sigfússon (1902-1990) (14. sept. 1902 - 10. des. 1990)

Identifier of related entity

S01314

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat Sigfússon (1902-1990)

is the parent of

Bragi Þór Jósafatsson (1930-2018)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Smiður

Note

Húsgagnasmiður

Control area

Authority record identifier

S03580

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 13.03.2023 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects