File H - Bréf 1865-1867

Identity area

Reference code

IS HSk N00003-B-C-H

Title

Bréf 1865-1867

Date(s)

  • 1849 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

25 bréf

Context area

Name of creator

(15. okt. 1811 - 11. mars 1894)

Biographical history

Eggert Ólafur Briem fæddist á Kjarna í Eyjafirði. Faðir: Gunnlaugur Briem sýslumaður. Móðir: Valgerðar Árnadóttur húsfreyja. Eggert lauk stúdentsprófi úr Bessastaðaskóla 1831 og var síðan skrifari hjá föður sínum til 1834. Það ár sama ár var hann settur sýslumaður Eyjafjarðarsýslu um tíma í forföllum föður síns. Eggert hélt svo til náms við Kaupmannahafnarháskóla og lauk lögfræðiprófi þaðan 1841. Eftir að Eggert kom til Íslands starfaði hann hjá Hoppe stiftamtmanni í Reykjavík til 1843. Þá var hann skipaður sýslumaður í Rangárvallasýslu en var þar aðeins eitt ár því hann varð sýslumaður Ísfirðinga 1844 og var þar til 1848. Þá fékk hann Eyjafjarðarsýslu og settist að á Espihóli. Hann var þjóðfundarmaður Eyfirðinga 1851 og var settur amtmaður í norður- og austuramti 1852-1852. Árið 1861 var Eggert skipaður sýslumaður í Skagafjarðarsýslu og bjó fyrst í Viðvík, fluttist svo að Hjaltastöðum en síðan að Reynistað og var þar allt til 1884, þegar hann lét af embætti og fluttist til Reykjavíkur. Eiginkona: (giftust 18. ágúst 1845) Ingibjörg Eiríksdóttir (1827– 1890) og áttu þau nítján börn en þrettán náðu fullorðinsaldri.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Flest bréfin eru frá Eggerti Briem þáverandi sýslumanni til hreppstjóranna í Akrahreppi á tímabilinu 1865-1867.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Generated finding aid

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

30.09.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Þyrfti að skrá hverja einingu fyrir sig og setja í (sérsniðin) sýrufrían pappír.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places