Brúnastaðir í Fljótum

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Brúnastaðir í Fljótum

Equivalent terms

Brúnastaðir í Fljótum

Associated terms

Brúnastaðir í Fljótum

4 Archival descriptions results for Brúnastaðir í Fljótum

4 results directly related Exclude narrower terms

KCM2398

Brúnastaðir í Fljótum.
Suðurstafn hússins sem byggt var árið 1950. Kvistur á þakinu til vesturs en austan við húsið er steinsteypt fjós frá árinu 1947.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Pétur Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00230
  • Fonds
  • 1962

Bréf Péturs Jónssonar til Hermanns Jónssonar á Ysta-Mói (tilgáta). Í bréfinu segir frá viðskiptum Péturs við Samvinnufélag Fljótamanna og segir jafnframt frá lífinu í Fljótum. Sérstaklega er gert grein fyrir haustferð um Siglufjarðarskarð sem átti sér stað einhvertíman á árunum 1924-1932.

Pétur Jónsson (1892-1964)