Búfé

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Búfé

Equivalent terms

Búfé

Associated terms

Búfé

30 Archival descriptions results for Búfé

30 results directly related Exclude narrower terms

Fréttir frá Sauðárkróki 1954

Fréttir frá Sauðárkróki í desember 1954. Þar kemur meðal annars fram að á þessum tíma hafi margir bæjarbúar átt fé og telur Guðjón að um 1770 fjár sé í bænum, 50 naugripir og 55 hross.

Jarðabótafélag Óslandshlíðar í Hofshreppi

  • IS HSk E00058
  • Fonds
  • 1902 - 1943

Bækur í lélegu ástandi sú eldri er kápulaus bók, blöð laus og rifin, blaðsíður blettóttar og bókin hangir saman á þræði. Þetta er stofnfundar og bókhaldsbók frá fyrstu árum félagssins, hér eru skráðr inn skýrslur, fundagerðir og reikningar félagsins. Sú seinni er merkt Jarðræktafélagi Óslandshlíðar og er með kápu en í lélegu ástandi, kjölur með límmiða og bókin hangir saman á þræði. laus blöð og blettótt. Báðar bækur vel læsilegar. Blöð sem lágu inn í bókum eru sett hér sem erindi og bréf.

Jarðabótafélag Óslandshlíðar í Hofshreppi

Rósmundur Ingvarsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00163
  • Fonds
  • 1978

Kvittanir til bænda í Lýtingsstaðahrepps vegna dilkapláss í Stafnsrétt. Bæði kvittun fyrir fyrirframgreiðslu og síðan endanleg kvittun fyrir greiðslu.

Rósmundur Ingvarsson (1930-

Svín

Jörgen Frak Michelsen var sennilega sá fyrsti sem hért svín á Sauðárkrókur. Svínaeignin er nýmæli og af mörgum óhæfilegur matur. Árið 1943 voru 10 svín talin til heimils á Sauðárkróki.

Tillögur atvinnunefndar

Skjlaið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar tillögur atvinnunefndar, vegna búfjársýninga, á sýslufundi 1917.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)