Correspondence

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Correspondence

Equivalent terms

Correspondence

Associated terms

Correspondence

4 Archival descriptions results for Correspondence

Only results directly related

Bréf Guðmundar Magnússonar til Pálma Símonarsonar

Bréfið er handskrifað á pappirsörk í A5 stærð.
Það varðar jörðina Litla-Hól.
Með liggja eftirfarandi gögn vegna málsins:
Reikningur frá Pálma Símonarsyni og Jóni Sigfússyni til Guðmundar Magnússonar
Kvittun fyrir greiðslu Sigurðar Þórðarsonar til veðdeildar Landsbankans.
Umboð til Sigurðar Þórðarsonar til að innheimta veðskuldir hjá Guðmundi Magnússyni.
Kvittun fyrir greiðslu Sigurðar Þórðarsonar til Ræktunarsjóðs.
Minnismiði um málið.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)