Correspondence

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Correspondence

Equivalent terms

Correspondence

Associated terms

Correspondence

3525 Archival descriptions results for Correspondence

3525 results directly related Exclude narrower terms

Tillögur atvinnunefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio broti.
Þær varða samþykkt um kynbætur nautgripa. Með liggur önnur örk með breytingatillögum.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur allsherjarnefndar

Tillögurnar eru vélritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Þær varða fjallskilamál í Akrahreppi. Með liggur afrit í sömu stærð, gert með kalkipappír.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga vegna læknisbústaðar

Handskrifuð pappírörk í folio stærð.
Varðar þörf fyrir læknisbústað á Hofsósi. Undir skjalið rita níu menn sem virðast hafa komið saman og fundað um málið,
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga til ályktunar

Tillagan er vélrituð á pappírsörk í folio stærð.
Með liggur samhljóða afrit, gert með kalkipappír.
Hún varðar áskorun til þingmanna vegna frumvarps til laga um samþykktir um sýsluvegasjóði.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga sýslunefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar skipan Sigríðar Jóhannsdóttur í starf yfirsetukonu í Staðar- og Seyluhreppum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga samgöngumálanefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í folio stærð.
Hún varðar samþykkt um sýsluvegasjóð.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga menntamálanefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í folio stærð.
Hún varðar beiðni um bókagjöf úr sýslubókasafni, vegna fyrirhugaðrar stofnunar lestrarfélags.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga menntamálanefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar bókakaup í kjölfar tilboðs frá Jóhanni Erni Jónssyni.
Með liggur hluti af bókaskrá frá Jóhanni, sem er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga menntamálanefndar

Tillagan er handskrifað á pappírsörk í folio stærð. Með liggur bréf frá nefnd um minnismerki.
Tillagan varðar minnismerki um nokkra látna Skagfirðinga.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga fjármálanefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í A4 broti.
Þær varða ýmis fjármál.
Með liggja símskeyti og pappírsörk í A4 stærð, sem einnig varða fjármál.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Results 341 to 425 of 3525