Einar Bragi Sigurðsson (1921-2005)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Bragi Sigurðsson (1921-2005)

Parallel form(s) of name

  • Einar

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Einar Bragi Sigurðsson (1921-2005)

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1921-2005

History

Einar Bragi fæddist á Eskifirði árið 1921. Foreldrar hans voru Sigurður Jóhannsson skipstjóri og Borghildur Einarsdóttir húsmóðir. Einar stundaði nám í bókmenntum, listasögu og leikhússögu í Lundi og Stokkhólmi.
Einar var rithöfundur , skáld og þýðandi, m.a þýddi hann leikrit Strindbergs og Ibsens, ljóðlist og margt fleira. Eftir hann liggur fjölda rita, m.a. Saga Eskifjarðar.
Einar stofnaði tímaritið Birting (yngri) og var hann ábyrgðarmaður þess.
Einar hlaut margskonar viðurkenningar, m.a. sænsk-íslenskuverðlaunin og þýðingingarverðlaun Sænsku akademíunnar.

Places

Eskifjörður, Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places