Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Einar Bragi Sigurðsson (1921-2005)
Parallel form(s) of name
- Einar
Standardized form(s) of name according to other rules
- Einar Bragi Sigurðsson (1921-2005)
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1921-2005
History
Einar Bragi fæddist á Eskifirði árið 1921. Foreldrar hans voru Sigurður Jóhannsson skipstjóri og Borghildur Einarsdóttir húsmóðir. Einar stundaði nám í bókmenntum, listasögu og leikhússögu í Lundi og Stokkhólmi.
Einar var rithöfundur , skáld og þýðandi, m.a þýddi hann leikrit Strindbergs og Ibsens, ljóðlist og margt fleira. Eftir hann liggur fjölda rita, m.a. Saga Eskifjarðar.
Einar stofnaði tímaritið Birting (yngri) og var hann ábyrgðarmaður þess.
Einar hlaut margskonar viðurkenningar, m.a. sænsk-íslenskuverðlaunin og þýðingingarverðlaun Sænsku akademíunnar.
Places
Eskifjörður, Reykjavík