Eiríkur Stefánsson (1904-1993)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Eiríkur Stefánsson (1904-1993)

Hliðstæð nafnaform

  • Eiríkur

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Eiríkur Stefánsson (1904-1993

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

Saga

Eiríkur var kennari að mennt. Hann var kennari á Ási í Lögmannshlíðarsókn árið1930. Hann var bóndi á Skógum í Þelamörk svo kennari á Akureyri og síðast í Reykjavík. Eiríkur kvæntist Laufeyju Sigrúnu Haraldsdóttur, þeirra sonur var Haukur. Eiríkur og Laufey áttu einnig dreng sem lést óskírður.
Fjölskyldan flutti til Húsavíkur árið 1940, þar sem Eiríkur kenndi við barnaskólann, hann var vinsæll kennari og fjölhæfur. Konu sína, Laufeyju, missti hann árið 1957. Þá fluttu þeir feðgar til Reykjavíkur. Fáum árum síðar lést sonur hans. Seinni kona Eiríks var Þórný Þórarinsdóttir.

Staðir

Húsavík, Akureyri, Skógar í Þelamörk, Reykjavík .

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir