Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975)

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Blöndal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. mars 1894 - 3. jan. 1975

Saga

Fædd í Gautsdal í Geiradal. Foreldrar: Magnús Benedikt Benediktsson Blöndal og Ólöf Snæbjörnsdóttir ljósmóðir í Gautsdal. Elín ólst upp hjá móður sinni í Gautsdal, en fluttist ásamt henni árið 1914 að Sævarlandi til Þórðar hálfbróður síns og gerðist bústýra hans, Ólöf var ekki móðir Þórðar. Eftir lát Þórðar árið 1949 fluttist Elín til Reykjavíkur. Þar stundaði hún sauma í nokkur ár en dvaldist lengst af á heimili Sigríðar fósturdóttur sinnar. Þau systkinin Elín og Þórður eignuðust hvorugt barn en ólu upp fósturbörn. Þau voru:
Sigríður Þorvaldsdóttr, f. 22.12.1929. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Þorvaldsson og Helga Jóhannesdóttir.
Friðberg Björnsson, f. 11.06.1906. Foreldrar hans voru Björn Benónýsson og Ingibjörg Stefánsdóttir.
Ragnar Magnús Auðunn Magnússon Blöndal, f. 29.06.1918. Ragnar var hálfbróðir þeirra systkina. Þau tóku hann að sér tveggja ára gamlan en komu honum síðar í fóstur í Litlu-Gröf á Langholti og kostuðu uppeldi hans.

Staðir

Sauðárkrókur
Sævarland

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þórður Runeberg Magnússon Blöndal (1885-1949) (21. des. 1885 - 30. okt. 1949)

Identifier of related entity

S01291

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þórður Runeberg Magnússon Blöndal (1885-1949)

is the sibling of

Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Blöndal (1918-2010) (29. júní 1918 - 15. sept. 2010)

Identifier of related entity

S03118

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Magnús Blöndal (1918-2010)

is the sibling of

Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal (1894-1975)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02950

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 07.01.2020 KSE.
Lagfært 10.12.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

islendingabok.is https://timarit.is/page/3446895?iabr=on
Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 311-312.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects